UEFA segir Mourinho til syndanna 7. mars 2005 00:01 Fulltrúi Knattspyrnusambands Evrópu hefur komið fram með yfirlýsingu vegna ummæla Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. William Gaillard tók það skýrt fram að Mourinho hefði ekkert með það að gera hvaða dómarar yrðu fyrir valinu í leikjum í Meistaradeildinni, en stjórinn hafði gefið það út eftir fyrri leik liðanna á dögunum að sínir menn þyrftu ekki að óttast mistök dómara í síðari leiknum, því hann hefði það eftir áræðanlegum heimildum að Ítalinn Collina myndi dæma þann leik. Það reyndist engu að síður rétt hjá Portúgalanum, en Knattspyrnusambandið vill taka af allan vafa um að Mourinho hafi haft áhrif á þá ákvörðun "Jose Mourinho hefur ekkert með UEFA að gera og hann á að halda sig við sitt starf og hætta að skipta sér af störfum sambandsins", sagði Gaillard og bætti við; "honum væri nær að koma með útskýringu á því af hverju lið hans mætti of seint til leiks í síðari hálfleik og mættu svo ekki á blaðamannafund eftir leikinn eins og lög gera ráð fyrir". UEFA notaði einnig tækifærið í yfirlýsingu sinni og tók fram að eftir rannsókn hefði komið í ljós að enginn fótur væri fyrir því að Frank Riijkaard, stjóri Barcelona og Anders Frisk dómari hefðu verið að ræða saman í hálfleik - hvorki í búningsklefa Frisk, né Barcelona, eins og Mourinho hélt fram eftir leikinn. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
Fulltrúi Knattspyrnusambands Evrópu hefur komið fram með yfirlýsingu vegna ummæla Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea eftir leik liðsins við Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. William Gaillard tók það skýrt fram að Mourinho hefði ekkert með það að gera hvaða dómarar yrðu fyrir valinu í leikjum í Meistaradeildinni, en stjórinn hafði gefið það út eftir fyrri leik liðanna á dögunum að sínir menn þyrftu ekki að óttast mistök dómara í síðari leiknum, því hann hefði það eftir áræðanlegum heimildum að Ítalinn Collina myndi dæma þann leik. Það reyndist engu að síður rétt hjá Portúgalanum, en Knattspyrnusambandið vill taka af allan vafa um að Mourinho hafi haft áhrif á þá ákvörðun "Jose Mourinho hefur ekkert með UEFA að gera og hann á að halda sig við sitt starf og hætta að skipta sér af störfum sambandsins", sagði Gaillard og bætti við; "honum væri nær að koma með útskýringu á því af hverju lið hans mætti of seint til leiks í síðari hálfleik og mættu svo ekki á blaðamannafund eftir leikinn eins og lög gera ráð fyrir". UEFA notaði einnig tækifærið í yfirlýsingu sinni og tók fram að eftir rannsókn hefði komið í ljós að enginn fótur væri fyrir því að Frank Riijkaard, stjóri Barcelona og Anders Frisk dómari hefðu verið að ræða saman í hálfleik - hvorki í búningsklefa Frisk, né Barcelona, eins og Mourinho hélt fram eftir leikinn.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira