Vilja rannsókn á viðskiptum banka 22. mars 2005 00:01 Þingmenn Vinstri-grænna vilja rannsókn á viðskiptum bankanna með lóðir og fasteignir - og hvort þeir brjóti lög með því að hafa byggingarverktaka á sínum snærum. Viðskiptaráðherra ætlar ekki að krefjast þess að bankarnir láti í té upplýsingar um fasteigna- og lóðakaup sín. Í lögum er kveðið á um að bankar skuli ekki sinna atvinnustarfsemi nema hún tengist starfsemi þeirra að öðru leyti. Fasteignaheildsala hefur þó verið mikið í umræðunni, ekki síst þegar Frjálsi fjárfestingarbankinn átti hæstu tilboð í lóðir við Bjarkarás í Garðabæ. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri-grænna, spurði viðskiptaráðherra á Alþingi í dag hversu margar fasteignir væru skráðar í veðmálabækur sem eign fjármálafyrirtækja. Viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, sagðist í svari ekki hafa aðgang að þessum upplýsingum og Samtök banka og verðbréfafyrirtækja hefðu ekki viljað láta þær í té þar sem um einkamál væri að ræða. Málið var rætt í upphafi þingfundar í dag. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, spurði hver væru rök fjármálafyrirtækjanna og viðskiptaráðuneytisins fyrir því að upplýsingarnar mættu ekki koma fram í dagsljósið - og svaraði sjálfur: „Engin.“ Valgerður sagði að Vinstri-grænir hefðu krafist þess að Fjármálaeftirlitið heyrði undir Alþingi til að koma í veg fyrir afskipti ráðherra. Nú krefðust þeir þess að hún segði eftirlitinu fyrir verkum. Hún sagði að þeir yrðu að átta sig á því að fyrirtækin í landinu hefðu ákveðið svigrúm fyrir starfsemi sína, án þess að það væri rætt á Alþingi. Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira
Þingmenn Vinstri-grænna vilja rannsókn á viðskiptum bankanna með lóðir og fasteignir - og hvort þeir brjóti lög með því að hafa byggingarverktaka á sínum snærum. Viðskiptaráðherra ætlar ekki að krefjast þess að bankarnir láti í té upplýsingar um fasteigna- og lóðakaup sín. Í lögum er kveðið á um að bankar skuli ekki sinna atvinnustarfsemi nema hún tengist starfsemi þeirra að öðru leyti. Fasteignaheildsala hefur þó verið mikið í umræðunni, ekki síst þegar Frjálsi fjárfestingarbankinn átti hæstu tilboð í lóðir við Bjarkarás í Garðabæ. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri-grænna, spurði viðskiptaráðherra á Alþingi í dag hversu margar fasteignir væru skráðar í veðmálabækur sem eign fjármálafyrirtækja. Viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, sagðist í svari ekki hafa aðgang að þessum upplýsingum og Samtök banka og verðbréfafyrirtækja hefðu ekki viljað láta þær í té þar sem um einkamál væri að ræða. Málið var rætt í upphafi þingfundar í dag. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, spurði hver væru rök fjármálafyrirtækjanna og viðskiptaráðuneytisins fyrir því að upplýsingarnar mættu ekki koma fram í dagsljósið - og svaraði sjálfur: „Engin.“ Valgerður sagði að Vinstri-grænir hefðu krafist þess að Fjármálaeftirlitið heyrði undir Alþingi til að koma í veg fyrir afskipti ráðherra. Nú krefðust þeir þess að hún segði eftirlitinu fyrir verkum. Hún sagði að þeir yrðu að átta sig á því að fyrirtækin í landinu hefðu ákveðið svigrúm fyrir starfsemi sína, án þess að það væri rætt á Alþingi.
Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira