Segir söluferli Símans gagnsætt 5. apríl 2005 00:01 Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir unnið að því að skilgreina vægi hvers þáttar sem horft verður til þegar tilboð fjárfesta í Símann verða metin. Það verði kynnt um leið og verklagsreglurnar liggi fyrir. Í auglýsingu um sölu Símans í fjölmiðlum í gær er tekið fram að við mat á tilboðum verði meðal annars horft til fjárhagslegs styrks, reynslu af rekstri fyrirtækja og framtíðarsýnar varðandi rekstur Símans. Í fréttabréfi greiningardeildar Íslandsbanka í gær segir að við fyrstu sýn virðist svigrúm fyrir huglægt mat við val á tilboðsgjafa. Æskilegra sé að reglur sem gildi við mat á tilboðum séu gagnsæjar. Jón segir að þessar reglur verði gagnsæjar þegar einkavæðingarnefnd kynnir vægi þeirra þátta sem horft verði til. Upplýsingagjöf varðandi söluferlið verði regluleg eftir því sem efni standi til og málsmeðferðin málefnaleg. Í fréttum Íslandsbanka segir að hópur í kringum Burðarás, Landsbankann og eigendur Samsonar annars vegar og hópur í kringum Meið, Vís og KB banka hins vegar séu augljósir bjóðendur í Símann. Fleiri hópar muni væntanlega gera tilboð. Á hinn bóginn minnki þetta fyrirkomulag, að enginn megi eiga meira en 45 prósent, líklegast áhuga erlendra símafyrirtækja á að bjóða í Símann. Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir unnið að því að skilgreina vægi hvers þáttar sem horft verður til þegar tilboð fjárfesta í Símann verða metin. Það verði kynnt um leið og verklagsreglurnar liggi fyrir. Í auglýsingu um sölu Símans í fjölmiðlum í gær er tekið fram að við mat á tilboðum verði meðal annars horft til fjárhagslegs styrks, reynslu af rekstri fyrirtækja og framtíðarsýnar varðandi rekstur Símans. Í fréttabréfi greiningardeildar Íslandsbanka í gær segir að við fyrstu sýn virðist svigrúm fyrir huglægt mat við val á tilboðsgjafa. Æskilegra sé að reglur sem gildi við mat á tilboðum séu gagnsæjar. Jón segir að þessar reglur verði gagnsæjar þegar einkavæðingarnefnd kynnir vægi þeirra þátta sem horft verði til. Upplýsingagjöf varðandi söluferlið verði regluleg eftir því sem efni standi til og málsmeðferðin málefnaleg. Í fréttum Íslandsbanka segir að hópur í kringum Burðarás, Landsbankann og eigendur Samsonar annars vegar og hópur í kringum Meið, Vís og KB banka hins vegar séu augljósir bjóðendur í Símann. Fleiri hópar muni væntanlega gera tilboð. Á hinn bóginn minnki þetta fyrirkomulag, að enginn megi eiga meira en 45 prósent, líklegast áhuga erlendra símafyrirtækja á að bjóða í Símann.
Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira