Ítalska pressan óánægð 6. apríl 2005 00:01 Ítalska pressan er ekki ánægð með hegðun ítölsku áhorfendurna á leik Liverpool og Juventus á Anfield í gærkvöldi. Stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir minningarathöfn vegna þeirra 39 sem létust, þar af 38 stuðningsmenn Juventus, á Heysel leikvanginum þegar liðin mættust í úrslitaleik Evrópukeppninnar fyrir tuttugu árum. Heimamenn héldu á stórum borða sem á stóð ,,Í minningu og vináttu" ásamt nöfnum þeirra 39 er létust. Að auki bjó Kop stúkan, þar sem hörðustu stuðningsmenn Liverpool sitja, til mósaík mynd með áletruninni ,,Amicizia"(ítalska orðið yfir vinátta) er mínútu þögn til að minnast þeirra látnu fór fram. Stór hluti ítölsku stuðningsmannanna snéru sér þá við í stúkunni á móti, ráku löngu töng upp í loft og púuðu. Ítalska pressan er allt annað en ánægð með þessa hegðun og hefur fordæmt verknaðinn. La Stampa frá Tórínó, borgin sem Juventus kemur frá, sagði meðal annars: ,,Á hátíð vinskapar er það heimskan sem sigrar. Stuðningsmenn Liverpool reyndu að minnast þeirra látnu á táknrænan hátt og um leið biðjast afsökunar, þá haga ítölsku stuðningsmennirnir sér svona. Þetta er til skammar, algjör hneisa." Gazzetta dello Sport tók í sama streng: ,,Stór hluti þeirra 2000 ítölsku áhorfenda hagaði sér skammarlega og neituðu að taka þátt í frábærri athöfn sem stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir." Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ítalska pressan er ekki ánægð með hegðun ítölsku áhorfendurna á leik Liverpool og Juventus á Anfield í gærkvöldi. Stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir minningarathöfn vegna þeirra 39 sem létust, þar af 38 stuðningsmenn Juventus, á Heysel leikvanginum þegar liðin mættust í úrslitaleik Evrópukeppninnar fyrir tuttugu árum. Heimamenn héldu á stórum borða sem á stóð ,,Í minningu og vináttu" ásamt nöfnum þeirra 39 er létust. Að auki bjó Kop stúkan, þar sem hörðustu stuðningsmenn Liverpool sitja, til mósaík mynd með áletruninni ,,Amicizia"(ítalska orðið yfir vinátta) er mínútu þögn til að minnast þeirra látnu fór fram. Stór hluti ítölsku stuðningsmannanna snéru sér þá við í stúkunni á móti, ráku löngu töng upp í loft og púuðu. Ítalska pressan er allt annað en ánægð með þessa hegðun og hefur fordæmt verknaðinn. La Stampa frá Tórínó, borgin sem Juventus kemur frá, sagði meðal annars: ,,Á hátíð vinskapar er það heimskan sem sigrar. Stuðningsmenn Liverpool reyndu að minnast þeirra látnu á táknrænan hátt og um leið biðjast afsökunar, þá haga ítölsku stuðningsmennirnir sér svona. Þetta er til skammar, algjör hneisa." Gazzetta dello Sport tók í sama streng: ,,Stór hluti þeirra 2000 ítölsku áhorfenda hagaði sér skammarlega og neituðu að taka þátt í frábærri athöfn sem stuðningsmenn Liverpool stóðu fyrir."
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira