Erlent

Eina stjórnarandstaðan í Bretlandi

Frjálslyndir demókratar í Bretlandi hófu kosningabaráttu sína í dag með því að lýsa því yfir að þeir væru eina raunverulega stjórnarandstaðan í landinu. Demókratarnir voru einir stóru flokkanna á móti innrásinni í Írak. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur flokkurinn rúmlega tuttugu prósenta fylgi. Verkamannaflokkur Tonys Blairs hefur milli 36 og 39 prósenta fylgi og Íhaldsflokkurinn er nokkrum prósentum neðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×