Erlent

Neyðarfundur á Ítalíu

Ríkisstjórn Silvios Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu, er í kreppu. Neyðarfundur var haldinn í dag en ríkisstjórnarflokkarnir töpuðu miklu fylgi í héraðskosningum í síðustu viku. Það hefur orðið til þess að einn samstarfsflokka Berlusconis, flokkur kristilegra demókrata, hótaði að hætta að styðja ríkisstjórnina og hvatti til þess að boðað yrði til alþingiskosninga sem fyrst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×