Skólagjöld ekki handan við hornið 22. apríl 2005 00:01 Menntamálaráðherra telur ótímabært að segja til um hvort skólagjöld verði tekin upp við Háskóla Íslands í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar um háskólann. Heildstæð löggjöf um háskólastigið verður lögð fram á þingi næsta vetur. Í úttekt Ríkisendurskoðunar um Háskóla Íslands er þeim spurningum varpað fram hvort skólinn geti aflað meiri ríkisframlaga eða hvort hann eigi að auka tekjur sínar með skólagjöldum. Einnig hvort hann eigi að grípa til ráðstafana til að takmarka fjölda nýrra nemenda. Ríkisendurskoðun telur að hvorki skólinn né stjórnvöld geti vikist undan að taka af skarið um svo þýðingarmikil mál í starfsemi skólans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fagnar skýrslu Ríkisendurskoðunar og segir hana vel unna. Hún sýni að vel hafi verið staðið að uppbyggingu háskólastigsins og fara þurfi gaumgæfilega yfir málið. Aðspurð hvort hún telji nú, þegar stjórnsýsluúttektin liggur fyrir, að skólagjöld verði tekin upp í Háskóla Íslands segir Þorgerður Katrín þaðð ótímabært á þessu stigi. Þó finnst henni að skoða eigi þann möguleika gaumgæfilega. Menntamálaráðherra segir að uppbygging háskólastigsins hafi leitt til þess að huga verði betur að því hvernig enn frekar sé hægt að auka framlög til þess. Hún hyggst leggja fram heildstæða löggjöf um háskólastigið á næsta þingi. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Stj.mál Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Menntamálaráðherra telur ótímabært að segja til um hvort skólagjöld verði tekin upp við Háskóla Íslands í kjölfar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar um háskólann. Heildstæð löggjöf um háskólastigið verður lögð fram á þingi næsta vetur. Í úttekt Ríkisendurskoðunar um Háskóla Íslands er þeim spurningum varpað fram hvort skólinn geti aflað meiri ríkisframlaga eða hvort hann eigi að auka tekjur sínar með skólagjöldum. Einnig hvort hann eigi að grípa til ráðstafana til að takmarka fjölda nýrra nemenda. Ríkisendurskoðun telur að hvorki skólinn né stjórnvöld geti vikist undan að taka af skarið um svo þýðingarmikil mál í starfsemi skólans. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fagnar skýrslu Ríkisendurskoðunar og segir hana vel unna. Hún sýni að vel hafi verið staðið að uppbyggingu háskólastigsins og fara þurfi gaumgæfilega yfir málið. Aðspurð hvort hún telji nú, þegar stjórnsýsluúttektin liggur fyrir, að skólagjöld verði tekin upp í Háskóla Íslands segir Þorgerður Katrín þaðð ótímabært á þessu stigi. Þó finnst henni að skoða eigi þann möguleika gaumgæfilega. Menntamálaráðherra segir að uppbygging háskólastigsins hafi leitt til þess að huga verði betur að því hvernig enn frekar sé hægt að auka framlög til þess. Hún hyggst leggja fram heildstæða löggjöf um háskólastigið á næsta þingi.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Stj.mál Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira