Seattle - Sacramento 22. apríl 2005 00:01 Það varpar óneitanlega skugga á þessa rimmu að lið Seattle Supersonics og Sacramento Kings, eru í miklum vandræðum með meiðsli lykilmanna sinna og því hafa margir hreinlega afskrifað möguleika þeirra á að ná langt í úrslitakeppninni. Seattle Supersonics hafa líkt og Phoenix Suns, komið gríðarlega á óvart í vetur með góðu gengi, en þeim var nær undantekningarlaust spáð einu af neðstu sætunum í Vesturdeildinni fyrir tímabilið. Nate McMillan, þjálfari liðsins hefur náð undraverðum árangri með liðið í vetur og nú þarf liðið að sanna að gengi þess á tímabilinu hafi ekki verið tilviljun. Mikið mun mæða á Ray Allen í stigaskoruninni, því leikmenn eins og Vladimir Radmanovic og Rashard Lewis ganga ekki heilir til skógar. Liðið treystir mikið á langskot og það er vafasamt uppáhald þegar komið er í átökin í úrslitakeppninni, en þó skyldi enginn afskrifa þá alveg. Það sama er raunar uppi á teningnum hjá liði Sacramento Kings, en auk þess að hafa skipt Chris Webber í burtu frá liðinu, glíma þeir Brad Miller, Peja Stojakovic og Bobby Jackson allir við erfið meiðsli og enginn þeirra mun geta beitt sér að fullu í leikjunum við Seattle, svo að mikið mun mæða á leikstjórnanda þeirra Mike Bibby, sem oftar en ekki hefur borið liðið á herðum sér í úrslitakeppninni. Fyrsti leikur liðanna er á laugardagskvöldið í Seattle. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Það varpar óneitanlega skugga á þessa rimmu að lið Seattle Supersonics og Sacramento Kings, eru í miklum vandræðum með meiðsli lykilmanna sinna og því hafa margir hreinlega afskrifað möguleika þeirra á að ná langt í úrslitakeppninni. Seattle Supersonics hafa líkt og Phoenix Suns, komið gríðarlega á óvart í vetur með góðu gengi, en þeim var nær undantekningarlaust spáð einu af neðstu sætunum í Vesturdeildinni fyrir tímabilið. Nate McMillan, þjálfari liðsins hefur náð undraverðum árangri með liðið í vetur og nú þarf liðið að sanna að gengi þess á tímabilinu hafi ekki verið tilviljun. Mikið mun mæða á Ray Allen í stigaskoruninni, því leikmenn eins og Vladimir Radmanovic og Rashard Lewis ganga ekki heilir til skógar. Liðið treystir mikið á langskot og það er vafasamt uppáhald þegar komið er í átökin í úrslitakeppninni, en þó skyldi enginn afskrifa þá alveg. Það sama er raunar uppi á teningnum hjá liði Sacramento Kings, en auk þess að hafa skipt Chris Webber í burtu frá liðinu, glíma þeir Brad Miller, Peja Stojakovic og Bobby Jackson allir við erfið meiðsli og enginn þeirra mun geta beitt sér að fullu í leikjunum við Seattle, svo að mikið mun mæða á leikstjórnanda þeirra Mike Bibby, sem oftar en ekki hefur borið liðið á herðum sér í úrslitakeppninni. Fyrsti leikur liðanna er á laugardagskvöldið í Seattle.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira