Annað dauðsfall í CrossFit keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 10:16 Nayeli Clemente var aðeins 24 ára gömul en fór í hjartastopp í miðri keppni sem fór fram í miklum hita. @nayeliclem CrossFit heimurinn er enn að jafna sig eftir fráfall Lazar Dukić á heimsleikunum í fyrrahaust en nú hefur annað áfall dunið yfir. Sá sorglegi atburður varð á Cholula leikunum í Mexíkó að keppandi lést. Nayeli Clemente var að keppa í mótinu þegar hún fór í hjartastopp. Ekki tókst að bjarga lífi hennar. Clemente var aðeins 24 ára gömul. Þessir Cholula leikar eru haldnir undir verndarvæng CrossFit samtakanna. Eins og þegar Dukić lést þá var Clemente þarna að keppa í fyrstu grein leikanna. Dukić drukknaði í sundkeppni á heimsleikunum í fyrra þegar keppendur voru látnir synda eftir að þeir hlupu í miklum hita. Clemente og hinir keppendurnir voru þarna að taka þátt í Pýramídaliðshlaupi eins og greinin kallaðist en hún fór fram í 36 gráðu hita. Læknirinn Daniela Castruita var áhorfandi á keppninni og reyndi að koma henni til bjargar. Hann var samt ekki hluti af læknateymi keppninnar eða þeim sem áttu að hjálpa keppendum ef eitthvað kæmi upp á. Castruita sagði Morning Chalk Up frá því sem gerðist. Eins og hjá Dukić síðasta haust þá vantaði því rétt viðbrögð frá mótshöldurum. Fólk í kringum Nayeli Clemente heldur því fram að í þessari stöðu þegar hver sekúnda skipti máli hafi viðbrögðin verið hæg og óskipulögð. Læknirinn kom seinna að en náði að koma henni í stöðugt ástand áður en Clemente var flutt á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi. Hún lést síðan á sjúkrahúsinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Sá sorglegi atburður varð á Cholula leikunum í Mexíkó að keppandi lést. Nayeli Clemente var að keppa í mótinu þegar hún fór í hjartastopp. Ekki tókst að bjarga lífi hennar. Clemente var aðeins 24 ára gömul. Þessir Cholula leikar eru haldnir undir verndarvæng CrossFit samtakanna. Eins og þegar Dukić lést þá var Clemente þarna að keppa í fyrstu grein leikanna. Dukić drukknaði í sundkeppni á heimsleikunum í fyrra þegar keppendur voru látnir synda eftir að þeir hlupu í miklum hita. Clemente og hinir keppendurnir voru þarna að taka þátt í Pýramídaliðshlaupi eins og greinin kallaðist en hún fór fram í 36 gráðu hita. Læknirinn Daniela Castruita var áhorfandi á keppninni og reyndi að koma henni til bjargar. Hann var samt ekki hluti af læknateymi keppninnar eða þeim sem áttu að hjálpa keppendum ef eitthvað kæmi upp á. Castruita sagði Morning Chalk Up frá því sem gerðist. Eins og hjá Dukić síðasta haust þá vantaði því rétt viðbrögð frá mótshöldurum. Fólk í kringum Nayeli Clemente heldur því fram að í þessari stöðu þegar hver sekúnda skipti máli hafi viðbrögðin verið hæg og óskipulögð. Læknirinn kom seinna að en náði að koma henni í stöðugt ástand áður en Clemente var flutt á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi. Hún lést síðan á sjúkrahúsinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira