Dallas 1 - Houston 2 29. apríl 2005 00:01 Lið Dallas Mavericks virtist vera á leið í sumarfrí þegar liðið lenti 10 stigum undir í þriðja leikhluta gegn Houston Rockets í nótt. Dirk Nowitzki var þó ekki á því að gefast upp og lenda undir 3-0 í einvíginu og leiddi lið Dallas á 20-0 sprett undir lokin sem nægði til 106-102 sigurs. Tracy McGrady og félagar í Houston virtust vera á góðri leið með að vinna þriðja sigurinn í einvíginu í nótt og með átrúnaðargoð sitt Magic Johnson á hliðarlínunni að fylgjast með, átti McGrady enn einn stórleikinn fyrir Rockets. Í stöðunni 88-80 fyrir Houston, tók Nowitzki til sinna ráða og hundskammaði félaga sína í liðinu fyrir að vera of værukærir og tók hreinlega yfir leikinn. Dallas fór eins og áður sagði á 20-0 sprett í fjórða leikhlutanum, þar sem lið Houston virtist algerlega úti á þekju og hitti ekki einu sinni úr vítaskotum sínum. "Við erum enn í slæmri stöðu í einvíginu og þurfum á öllu okkar að halda á laugardaginn ef við eigum að eiga möguleika í þessari seríu," sagði Avery Johnson, þjálfari Dallas. "Ég er allt annar leikmaður þegar ég leik með sjálfstraustið í lagi eins og í kvöld. Skotin duttu hjá mér og við náðum að afstýra því að tapa seríunni", sagði Nowitzki. "Mér fannst við vera með leikinn í höndunum, ég veit ekki hvað gerðist", sagði Yao Ming, miðherji Rockets, sem virðist hafa gleymt að horfa í eigin barm, því hann gat eins og svo ótrúlega oft áður, ekki beitt sér að fullu í leiknum vegna villuvandræða. Atkvæðamestir hjá Dallas:Dirk Nowitzki 28 stig (6 frák), Michael Finley 20 stig, Jerry Stackhouse 18 stig, Jason Terry 13 stig (6 frák), Josh Howard 7 stig.Atkvæðamestir í liði Houston:Tracy McGrady 28 stig (9 frák, 6 stoðs), Bob Sura 21 (11 frák, 6 stoðs), David Wesley 17 stig, Yao Ming 15 stig (10 frák), Jon Barry 7 stig. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Sjá meira
Lið Dallas Mavericks virtist vera á leið í sumarfrí þegar liðið lenti 10 stigum undir í þriðja leikhluta gegn Houston Rockets í nótt. Dirk Nowitzki var þó ekki á því að gefast upp og lenda undir 3-0 í einvíginu og leiddi lið Dallas á 20-0 sprett undir lokin sem nægði til 106-102 sigurs. Tracy McGrady og félagar í Houston virtust vera á góðri leið með að vinna þriðja sigurinn í einvíginu í nótt og með átrúnaðargoð sitt Magic Johnson á hliðarlínunni að fylgjast með, átti McGrady enn einn stórleikinn fyrir Rockets. Í stöðunni 88-80 fyrir Houston, tók Nowitzki til sinna ráða og hundskammaði félaga sína í liðinu fyrir að vera of værukærir og tók hreinlega yfir leikinn. Dallas fór eins og áður sagði á 20-0 sprett í fjórða leikhlutanum, þar sem lið Houston virtist algerlega úti á þekju og hitti ekki einu sinni úr vítaskotum sínum. "Við erum enn í slæmri stöðu í einvíginu og þurfum á öllu okkar að halda á laugardaginn ef við eigum að eiga möguleika í þessari seríu," sagði Avery Johnson, þjálfari Dallas. "Ég er allt annar leikmaður þegar ég leik með sjálfstraustið í lagi eins og í kvöld. Skotin duttu hjá mér og við náðum að afstýra því að tapa seríunni", sagði Nowitzki. "Mér fannst við vera með leikinn í höndunum, ég veit ekki hvað gerðist", sagði Yao Ming, miðherji Rockets, sem virðist hafa gleymt að horfa í eigin barm, því hann gat eins og svo ótrúlega oft áður, ekki beitt sér að fullu í leiknum vegna villuvandræða. Atkvæðamestir hjá Dallas:Dirk Nowitzki 28 stig (6 frák), Michael Finley 20 stig, Jerry Stackhouse 18 stig, Jason Terry 13 stig (6 frák), Josh Howard 7 stig.Atkvæðamestir í liði Houston:Tracy McGrady 28 stig (9 frák, 6 stoðs), Bob Sura 21 (11 frák, 6 stoðs), David Wesley 17 stig, Yao Ming 15 stig (10 frák), Jon Barry 7 stig.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Sjá meira