Nýtt píramídafyrirtæki á Íslandi 18. maí 2005 00:01 Enn eitt píramídafyrirtækið ætlar að hasla sér völl á Íslandi þar sem gulli og grænum skógum er lofað. Nú er það fyrirtækið Bridge, sem er upprunnið í Svíþjóð, en skráð í Belís. Um 70 Íslendingar mættu á kynningarfund fyrirtækisins í gærkvöldi. Íslendingar hafa í gegnum tíðina tekið vel á móti sölumönnum slíkra fyrirtækja sem hafa gengið misjafnlega vel en Gísli R. Rafnsson, kynningarfulltrúi Bridge á Íslandi, segir fyrirtækið traust. Um sé að ræða fjárfestingarklúbb sem sé einn af þeim fyrstu á Norðurlöndum. Hann byggist á svipuðu grundvallarlögmáli og Almenningur ehf. hafi kynnt. Litla manninum sé leyft að fjárfesta í einhverju áður en það fari á markað. Gísli segir að áhætta fólks sé ekki mikil. Lágmarksfjárhæð til að taka þátt í fyrirtækinu sé þúsund dollarar eða um 65 þúsund krónur. Gísli segir að ekki sé um píramídafyrirtæki að ræða heldur sé þetta fyrirtæki þar sem fólk sé kynnt inn og það fái punkta fyrir það og laun fyrir punktana. Aðspurður hvort það sé ekki einmitt píramídafyrirtæki neitar Gísli því. Forráðamenn Bridge á Íslandi héldu kynningarfund á Hótel Nordica í gærkvöldi. Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að embættið hafi reglulega varað við svokallaðri píramídastarfsemi. Embættinu berist reglulega upplýsingar um einstaklinga sem séu að reyna að nálgast fólk og selja því aðgang að píramídauppbyggðri peningasöfnun þar sem fjármagni og fríðindum sé lofað. Jón segir árangurinn misjafnan og að margir sitji eftir slík viðskipti með sárt ennið. Innlent Viðskipti Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Sjá meira
Enn eitt píramídafyrirtækið ætlar að hasla sér völl á Íslandi þar sem gulli og grænum skógum er lofað. Nú er það fyrirtækið Bridge, sem er upprunnið í Svíþjóð, en skráð í Belís. Um 70 Íslendingar mættu á kynningarfund fyrirtækisins í gærkvöldi. Íslendingar hafa í gegnum tíðina tekið vel á móti sölumönnum slíkra fyrirtækja sem hafa gengið misjafnlega vel en Gísli R. Rafnsson, kynningarfulltrúi Bridge á Íslandi, segir fyrirtækið traust. Um sé að ræða fjárfestingarklúbb sem sé einn af þeim fyrstu á Norðurlöndum. Hann byggist á svipuðu grundvallarlögmáli og Almenningur ehf. hafi kynnt. Litla manninum sé leyft að fjárfesta í einhverju áður en það fari á markað. Gísli segir að áhætta fólks sé ekki mikil. Lágmarksfjárhæð til að taka þátt í fyrirtækinu sé þúsund dollarar eða um 65 þúsund krónur. Gísli segir að ekki sé um píramídafyrirtæki að ræða heldur sé þetta fyrirtæki þar sem fólk sé kynnt inn og það fái punkta fyrir það og laun fyrir punktana. Aðspurður hvort það sé ekki einmitt píramídafyrirtæki neitar Gísli því. Forráðamenn Bridge á Íslandi héldu kynningarfund á Hótel Nordica í gærkvöldi. Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að embættið hafi reglulega varað við svokallaðri píramídastarfsemi. Embættinu berist reglulega upplýsingar um einstaklinga sem séu að reyna að nálgast fólk og selja því aðgang að píramídauppbyggðri peningasöfnun þar sem fjármagni og fríðindum sé lofað. Jón segir árangurinn misjafnan og að margir sitji eftir slík viðskipti með sárt ennið.
Innlent Viðskipti Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Sjá meira