Vilja að R-listinn starfi áfram 30. maí 2005 00:01 Vinstri grænir í Reykjavík vilja áframhaldandi samstarf í R-listanum, en að það verði að byggjast á jafnræði. Flokkurinn harmar afstöðu Alfreðs Þorsteinssonar til sjónarmiða Vinstri grænna í orkumálum. Félagar í Vinstri grænum í Reykjavík komu saman til fundar í gær þar sem fjallað var um borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Fundurinn samþykkti að veita stjórn félagsins áframhaldandi umboð til könnunarviðræðna við félagaflokkana í Reykjavíkurlistanum vegna kosninganna. Vinstri grænir telja mikilvægt að hér eftir sem hingað til byggist sameiginlegt framboð á jafnræði milli flokkanna og virðingu fyrir grundvarllarsjónarmiðum þeirra og starfsaðferðum. Á fundi sínum í gær fjölluðu Vinstri grænir einnig um orkunýtingu framtíðarinnar. Þar sameinuðust allir fundarmenn um að harma afstöðu Alfreðs Þorsteinssonar, Framsóknarflokki og stjórnarfomanns Orkuveitu Reykjavíkur, til sjónarmiða Vinstri grænna í orkumálum. Minnt er á að orkustefnunefnd borgarinnar, sem skipuð var í upphafi kjörtímabilsins, hafi skilað tillögum þar sem meðal annars sé gert ráð fyrir að Orkuveita Reykjavíkur sinni fyrst og fremst almenningsmarkaði og taki ekki þátt í orkuöflun fyrir stóriðju, nema þá í sérstöku félagi þannig að áhætta vegna slíkrar starfsemi lendi ekki á almennum notendum. Orkuveitan og Reykjavíkurborg beri að fylgja þeirri stefnumörkun. Vinstri grænir segja löngu tímabært að taka orku- og umhverfismál nýjum tökum og kasta einhæfum græðgis- og eyðingarsjónarmiðum fyrir róða. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað þetta“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Sjá meira
Vinstri grænir í Reykjavík vilja áframhaldandi samstarf í R-listanum, en að það verði að byggjast á jafnræði. Flokkurinn harmar afstöðu Alfreðs Þorsteinssonar til sjónarmiða Vinstri grænna í orkumálum. Félagar í Vinstri grænum í Reykjavík komu saman til fundar í gær þar sem fjallað var um borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Fundurinn samþykkti að veita stjórn félagsins áframhaldandi umboð til könnunarviðræðna við félagaflokkana í Reykjavíkurlistanum vegna kosninganna. Vinstri grænir telja mikilvægt að hér eftir sem hingað til byggist sameiginlegt framboð á jafnræði milli flokkanna og virðingu fyrir grundvarllarsjónarmiðum þeirra og starfsaðferðum. Á fundi sínum í gær fjölluðu Vinstri grænir einnig um orkunýtingu framtíðarinnar. Þar sameinuðust allir fundarmenn um að harma afstöðu Alfreðs Þorsteinssonar, Framsóknarflokki og stjórnarfomanns Orkuveitu Reykjavíkur, til sjónarmiða Vinstri grænna í orkumálum. Minnt er á að orkustefnunefnd borgarinnar, sem skipuð var í upphafi kjörtímabilsins, hafi skilað tillögum þar sem meðal annars sé gert ráð fyrir að Orkuveita Reykjavíkur sinni fyrst og fremst almenningsmarkaði og taki ekki þátt í orkuöflun fyrir stóriðju, nema þá í sérstöku félagi þannig að áhætta vegna slíkrar starfsemi lendi ekki á almennum notendum. Orkuveitan og Reykjavíkurborg beri að fylgja þeirri stefnumörkun. Vinstri grænir segja löngu tímabært að taka orku- og umhverfismál nýjum tökum og kasta einhæfum græðgis- og eyðingarsjónarmiðum fyrir róða.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað þetta“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Sjá meira