86% Íslendinga nota Netið daglega 24. júní 2005 00:01 Hlutfall heimila með nettengingu er hvergi hærra í Evrópu en á Íslandi. 88 prósent Íslendinga nota tölvu og 86 prósent nota Netið nær daglega. Þetta kemur fram í nýrri könnun Hagstofunnar á tölvu- og netnotkun landsmanna. Sífellt fleiri Íslendingar nota Netið til að kaupa vörur og þjónustu, einkum ýmiss konar farmiða, gistingu eða annað ferðatengt. Alls hafa 28 prósent Íslendinga pantað eitthvað eða keypt um Netið. 84 prósent heimila eru nettengd og nota þrjú af hverjum fjórum þeirra háhraðatengingu. Í Evrópu var lægst hlutfall heimila með tengingu við Netið í Tyrklandi, 7 prósent, en það er miðað við könnun frá í fyrra. Norðurlandabúar nota Netið mun meira en aðrir íbúar Evrópu en um helmingur íbúa landa Evrópusambandsins notaði Netið í fyrra. Rétt tæplega helmingur þeirra íslensku heimila sem ekki hafa nettengingu segir Netið óæskilegt, um fimmtungur hefur aðgang að Netinu annars staðar og svipað hlutfall sagði Netið vera of flókið fyrirbæri. Eitt af hverjum tíu þessara ónettengdu heimila setti kostnaðinn við tengingu eða tækjabúnað fyrir sig og tvö prósent töldu Netið ekki öruggt. Lítill sem enginn munur mælist milli kynja þegar kemur að tölvu- og netnotkun. Þannig nota 88 prósent karla og 87 prósent kvenna tölvu og 87 prósent karla og 85 prósent kvenna nota Netið. Úrtakið í könnun Hagstofunnar var 2000 einstaklingar á aldrinum 16 til 74 ára og var svörun 81 prósent. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Hlutfall heimila með nettengingu er hvergi hærra í Evrópu en á Íslandi. 88 prósent Íslendinga nota tölvu og 86 prósent nota Netið nær daglega. Þetta kemur fram í nýrri könnun Hagstofunnar á tölvu- og netnotkun landsmanna. Sífellt fleiri Íslendingar nota Netið til að kaupa vörur og þjónustu, einkum ýmiss konar farmiða, gistingu eða annað ferðatengt. Alls hafa 28 prósent Íslendinga pantað eitthvað eða keypt um Netið. 84 prósent heimila eru nettengd og nota þrjú af hverjum fjórum þeirra háhraðatengingu. Í Evrópu var lægst hlutfall heimila með tengingu við Netið í Tyrklandi, 7 prósent, en það er miðað við könnun frá í fyrra. Norðurlandabúar nota Netið mun meira en aðrir íbúar Evrópu en um helmingur íbúa landa Evrópusambandsins notaði Netið í fyrra. Rétt tæplega helmingur þeirra íslensku heimila sem ekki hafa nettengingu segir Netið óæskilegt, um fimmtungur hefur aðgang að Netinu annars staðar og svipað hlutfall sagði Netið vera of flókið fyrirbæri. Eitt af hverjum tíu þessara ónettengdu heimila setti kostnaðinn við tengingu eða tækjabúnað fyrir sig og tvö prósent töldu Netið ekki öruggt. Lítill sem enginn munur mælist milli kynja þegar kemur að tölvu- og netnotkun. Þannig nota 88 prósent karla og 87 prósent kvenna tölvu og 87 prósent karla og 85 prósent kvenna nota Netið. Úrtakið í könnun Hagstofunnar var 2000 einstaklingar á aldrinum 16 til 74 ára og var svörun 81 prósent.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira