Ólafur í ævilangt bann 29. júní 2005 00:01 Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Ólaf Gottskálksson í ævilangt keppnisbann fyrir að neita að fara í lyfjapróf í janúar síðastliðnum. Ólafur sem þá var leikmaður Torquay United er fyrsti leikmaðurinn sem bresk íþróttayfirvöld, UK Sport, nafngreina fyrir að brjóta lyfjareglur í Bretlandi sem settar voru í fyrra. Rio Ferdinand leikmaður Manchester United var í fyrra dæmdur í 8 mánaða keppnisbann fyrir að gleyma að mæta í lyfjapróf en UK Sport greindi ekki frá nafninu hans, því var lekið til fjölmiðla. Á fréttavef BBC í morgun kemur fram að talsmaður enska knattspyrnusambandsins hafi óskað eftir því við FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið að bann Ólafs gildi í öllum löndum sambandsins. Michael Bateson stjórnarformaður Torquay segir að Ólafur Gottskálksson hafi verið á æfingasvæði félagsins í janúar þegar breska lyfjaeftirlitið mætti á staðinn. Eftir að hafa skoðað lista yfir þau efni sem voru á bannlista átti Ólafur að hafa spurt lyfjaeftirlitsmennina hvað myndi gerast ef eitthvert þessara efna kæmu fram í sýni hjá honum. Þá var honum tjáð að hann væri þar með fallinn á prófinu. Samkvæmt fréttavef BBC átti Ólafur að hafa tilkynnt lyjaeftirlitinu að hann færi ekki í prófið, pakkaði saman fötum sínum og hefur ekki sést síðan er haft eftir stjórnarformanni Torquay United. Stjórnformaðurinn segir ennfremur að hann trúi ekki að Ólafur hafi óhreint mjöl í pokahorninu, hann hafi verið meiddur á öxl og hafi líklega tekið lyf vegna axlarmeinsins. Íslenski boltinn Innlent Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt Ólaf Gottskálksson í ævilangt keppnisbann fyrir að neita að fara í lyfjapróf í janúar síðastliðnum. Ólafur sem þá var leikmaður Torquay United er fyrsti leikmaðurinn sem bresk íþróttayfirvöld, UK Sport, nafngreina fyrir að brjóta lyfjareglur í Bretlandi sem settar voru í fyrra. Rio Ferdinand leikmaður Manchester United var í fyrra dæmdur í 8 mánaða keppnisbann fyrir að gleyma að mæta í lyfjapróf en UK Sport greindi ekki frá nafninu hans, því var lekið til fjölmiðla. Á fréttavef BBC í morgun kemur fram að talsmaður enska knattspyrnusambandsins hafi óskað eftir því við FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið að bann Ólafs gildi í öllum löndum sambandsins. Michael Bateson stjórnarformaður Torquay segir að Ólafur Gottskálksson hafi verið á æfingasvæði félagsins í janúar þegar breska lyfjaeftirlitið mætti á staðinn. Eftir að hafa skoðað lista yfir þau efni sem voru á bannlista átti Ólafur að hafa spurt lyfjaeftirlitsmennina hvað myndi gerast ef eitthvert þessara efna kæmu fram í sýni hjá honum. Þá var honum tjáð að hann væri þar með fallinn á prófinu. Samkvæmt fréttavef BBC átti Ólafur að hafa tilkynnt lyjaeftirlitinu að hann færi ekki í prófið, pakkaði saman fötum sínum og hefur ekki sést síðan er haft eftir stjórnarformanni Torquay United. Stjórnformaðurinn segir ennfremur að hann trúi ekki að Ólafur hafi óhreint mjöl í pokahorninu, hann hafi verið meiddur á öxl og hafi líklega tekið lyf vegna axlarmeinsins.
Íslenski boltinn Innlent Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira