Átti ekki að fá gild skírteini 27. júlí 2005 00:01 Flugvélin sem hrapaði í Skerjafirði um verslunarmannahelgina árið 2000 átti ekki að fá skráningar- og lofthæfisskírteini í því ástandi sem hún var, samkvæmt skýrslu sérskipaðrar rannsóknarnefndar undir forystu Sigurðar Líndals lagaprófessors, sem samgönguráðherra skipaði. Samkvæmt heimildum fréttastofu kemur fram að vélin sem var af gerðinni Cessna 210, hefði hvorki haft skráningar né lofthæfisskírteini ef rétt hefði verið staðið að málum. Slysið varð um verslunarmannhelgina árið 2000 og var vélin að koma frá Vestmannaeyjum og í því létust fimm farþegar og flugmaðurinn. Flugmálastjórn hafði áður viðurkennt að vélin hefði hvorugt skírteinið átt að fá en en vísaði ábyrgðinni á viðhaldsverkstæði flugrekandans Ísleifs Ottesen, þar sem gögnin sem lágu til grundvallar hafi ekki verið fullnægjandi. Flugmálayfirvöld bera hinsvegar ábyrgðina samkvæmt skýrslunni núna, enda hefðu þeir átt að sannreyna gögnin. Deilt var á flugmálayfirvöld á sínum tíma fyrir það að viðhaldsverkstæðið hefði selt hreyfilinn úr landi áður en rannsóknin var til lykta leidd. Deilt var um hvort hreyfilinn hefði verið úrbræddur. Skýrsluhöfundar núna telja hinsvegar að þetta hafi ekki valdið straumhvörfum í málinu og hefði ekki haft áhrif á niðurstöður nefndarinnar núna. Á það er þó fallist með rannsóknarnefnd flugslysa að líklegast sé að eldsneytisskortur og þreyta flugmanns hafi valdið sjálfu slysinu. Í grófum dráttum komast skýrsluhöfundar þó að svipuðum niðurstöðum og rannsóknarnefnd flugslysa en efnið er mun yfirgripsmeira enda horft til fleiri þátta. Skýrslan verður líklega kynnt fjölmiðlum á föstudag. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Sjá meira
Flugvélin sem hrapaði í Skerjafirði um verslunarmannahelgina árið 2000 átti ekki að fá skráningar- og lofthæfisskírteini í því ástandi sem hún var, samkvæmt skýrslu sérskipaðrar rannsóknarnefndar undir forystu Sigurðar Líndals lagaprófessors, sem samgönguráðherra skipaði. Samkvæmt heimildum fréttastofu kemur fram að vélin sem var af gerðinni Cessna 210, hefði hvorki haft skráningar né lofthæfisskírteini ef rétt hefði verið staðið að málum. Slysið varð um verslunarmannhelgina árið 2000 og var vélin að koma frá Vestmannaeyjum og í því létust fimm farþegar og flugmaðurinn. Flugmálastjórn hafði áður viðurkennt að vélin hefði hvorugt skírteinið átt að fá en en vísaði ábyrgðinni á viðhaldsverkstæði flugrekandans Ísleifs Ottesen, þar sem gögnin sem lágu til grundvallar hafi ekki verið fullnægjandi. Flugmálayfirvöld bera hinsvegar ábyrgðina samkvæmt skýrslunni núna, enda hefðu þeir átt að sannreyna gögnin. Deilt var á flugmálayfirvöld á sínum tíma fyrir það að viðhaldsverkstæðið hefði selt hreyfilinn úr landi áður en rannsóknin var til lykta leidd. Deilt var um hvort hreyfilinn hefði verið úrbræddur. Skýrsluhöfundar núna telja hinsvegar að þetta hafi ekki valdið straumhvörfum í málinu og hefði ekki haft áhrif á niðurstöður nefndarinnar núna. Á það er þó fallist með rannsóknarnefnd flugslysa að líklegast sé að eldsneytisskortur og þreyta flugmanns hafi valdið sjálfu slysinu. Í grófum dráttum komast skýrsluhöfundar þó að svipuðum niðurstöðum og rannsóknarnefnd flugslysa en efnið er mun yfirgripsmeira enda horft til fleiri þátta. Skýrslan verður líklega kynnt fjölmiðlum á föstudag.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Sjá meira