Sigurður Líndal ósáttur 28. júlí 2005 00:01 Sigurður Líndal formaður sérskipaðrar rannsóknarnefndar vegna flugslyssins í Skerjafirði árið 2000 hefur sent frá sér tilkynningu til allra annarra fjölmiðla en Stöðvar 2 í dag þar sem kemur fram að sérstökum blaðamannafundi sem átti að halda á morgun hafi verið aflýst vegna trúnaðarleka til Stöðvar 2 sem fjallaði um skýrsluna í kvöldfréttum í gær. Þá heldur formaðurinn því fram að fréttir Stöðvarinnar hafi ekki verið réttar. Eftir að hafa borið fréttina saman aftur í dag við helstu niðurstöður skýrslunnar er vandséð hvað formaðurinn á við enda sér hann ekki tilefni í tilkynningunni til að draga fram það sem ætti að vera rangt í fréttinni. Sagt var frá því í fréttinnni að samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar hefði Flugmálastjórin ekki átt að gefa skráningar né lofthæfisskírteini fyrir vélina, ef rétt hefði verið staðið að málum. Í skýrslunni sjálfri er það sagt vera vegna óljósrar sögu hennar og ófullkominna gagna. Sagt er frá því að skýrsluhöfundar telji að það að hreyfillinn hafi verið sendur úr landi, hefði ekki haft áhrif á niðurstöður, en sú ályktun er dregin að því að skýrsluhöfundar telja útilokað að hreyfillinn hafi brætt úr sér eða stöðvast vegna ofhitnunar. Friðrik Þór Guðmundsson var ekki heimildamaður Stöðvar 2 í fréttinni sem Stöð Tvö flutti í gær. Því er ranglega haldið fram af formanni nefndarinnar í tilkynningu til allra fjölmiðla nema Stöðvar 2 sem var send í dag ásamt skýrslunni. Ljóst er að fleiri höfðu skýrsluna til umsagnar en aðstandendur þeirra sem fórust og því er vandséð afhverju formaður nefndarinnar hrapar að þeirri niðurstöðu að ókönnuðu máli að þeir hafi lekið efni skýrslunnar. Að öðru leyti er Fréttastofa Stöðvar tvö trú þeirri meginreglu blaða og fréttamanna að standa vörð um heimildarmenn sína. Stöð 2 er trú þeirri meginreglu að standa vörð um heimildamenn sína. Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Sigurður Líndal formaður sérskipaðrar rannsóknarnefndar vegna flugslyssins í Skerjafirði árið 2000 hefur sent frá sér tilkynningu til allra annarra fjölmiðla en Stöðvar 2 í dag þar sem kemur fram að sérstökum blaðamannafundi sem átti að halda á morgun hafi verið aflýst vegna trúnaðarleka til Stöðvar 2 sem fjallaði um skýrsluna í kvöldfréttum í gær. Þá heldur formaðurinn því fram að fréttir Stöðvarinnar hafi ekki verið réttar. Eftir að hafa borið fréttina saman aftur í dag við helstu niðurstöður skýrslunnar er vandséð hvað formaðurinn á við enda sér hann ekki tilefni í tilkynningunni til að draga fram það sem ætti að vera rangt í fréttinni. Sagt var frá því í fréttinnni að samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar hefði Flugmálastjórin ekki átt að gefa skráningar né lofthæfisskírteini fyrir vélina, ef rétt hefði verið staðið að málum. Í skýrslunni sjálfri er það sagt vera vegna óljósrar sögu hennar og ófullkominna gagna. Sagt er frá því að skýrsluhöfundar telji að það að hreyfillinn hafi verið sendur úr landi, hefði ekki haft áhrif á niðurstöður, en sú ályktun er dregin að því að skýrsluhöfundar telja útilokað að hreyfillinn hafi brætt úr sér eða stöðvast vegna ofhitnunar. Friðrik Þór Guðmundsson var ekki heimildamaður Stöðvar 2 í fréttinni sem Stöð Tvö flutti í gær. Því er ranglega haldið fram af formanni nefndarinnar í tilkynningu til allra fjölmiðla nema Stöðvar 2 sem var send í dag ásamt skýrslunni. Ljóst er að fleiri höfðu skýrsluna til umsagnar en aðstandendur þeirra sem fórust og því er vandséð afhverju formaður nefndarinnar hrapar að þeirri niðurstöðu að ókönnuðu máli að þeir hafi lekið efni skýrslunnar. Að öðru leyti er Fréttastofa Stöðvar tvö trú þeirri meginreglu blaða og fréttamanna að standa vörð um heimildarmenn sína. Stöð 2 er trú þeirri meginreglu að standa vörð um heimildamenn sína.
Flugslys í Skerjafirði 2000 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira