
Sport
U21 landsliðið

Nú um helgina fer U-21 árs landslið pilta til Ungverjalands til að taka þátt í Heimsmeistaramótinu í handbolta en það fer fram daganna 15-28. ágúst. Leikir Íslands Þriðjudagurinn 16.ágúst ÍSLAND – Kongó kl.19:00 að staðartíma. Miðvikudagurinn 17.ágúst Chile – ÍSLAND kl.18:00 að staðartíma. Föstudagurinn 19.ágúst ÍSLAND – Spánn kl.18:00 að staðartíma. Laugardagurinn 20.ágúst Þýskaland – ÍSLAND kl.17:00 að staðartíma. Milliriðlar hefjast 22.ágúst Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum, MARKVERÐIR Björgvin Páll Gústavsson ÍBv Björn Friðþjófsson FRAM Davíð Svansson Afturelding AÐRIR LEIKMENN Andri Stefan Haukar Arnór Atlason Magdeburg Árni Björn Þórarinsson Víkingur Árni Sigtryggsson Haukar Ásgeir Örn Hallgrímsson Lemgo Daníel Berg Grétarsson FH Einar Ingi Hrafnsson Afturelding Ernir Hrafn Arnarsson Afturelding Kári Kristjánsson Haukar Magnús Stefánsson KA Ragnar Hjaltested Víkingur Ragnar Njálsson KA Sigfús Sigfússon FRAM