Atgervisflótti er aum réttlæting Þórarinn Þórarinsson skrifar 11. september 2005 00:01 Það er löngu komin á hefð fyrir því að bankastjórastöður seðlabankastjóra séu notaðar til þess að finna eitthvað að gera fyrir afdankaða stjórnamálamönnum sem hrökklast úr atinu við Austurvöll. Það hlýtur því að koma almenningi spánskt fyrir sjónir að laun þessara sömu bankastjóra Seðlabankans skuli hafa verið hækkuð ríflega á dögunum. Ástæðan er að sögn formanns bankaráðs atgervisflótti úr bankanum. Laun fólks í fjármálaheiminum eru nefnilega orðin svo sviamndi há á almennum markaði að Seðlabankinn var að bregðast við með hækkun launa. Þetta er ekkert svo galið og væri alls ekki slæm réttlæting ef einhver eðlileg markðslögmál giltu um starfsmannastefnu Seðlabankans. Það skýtur hins vegar skökku við að þessi stofnun þurfi að bregðast við atgervisflótta með launahlækkunum þegar það er yfirlýst stefna Seðlabankans að ráða ekki þá hæfustu í æðstu stjórnendastöður og velja frekar stjórnmálamenn sem vilja hafa það náðugt á efri árum frekar en fólk með áratugareynslu af hagfræði og fjármálastjórnun.Atgervisflótti stjórnmálamanna liggur til Seðlabankans ekki frá honum þannig að það þarf síður en svo að hækka laun bankastjóra en peningnana mætti sjálfsagt nota til að hækka laun millistjórnenda verulega enda virðist það vera lögmál í Seðlabankanum að þeir hæfustu komast ekki á toppinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Í brennidepli Þórarinn Þórarinsson Mest lesið Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Það er löngu komin á hefð fyrir því að bankastjórastöður seðlabankastjóra séu notaðar til þess að finna eitthvað að gera fyrir afdankaða stjórnamálamönnum sem hrökklast úr atinu við Austurvöll. Það hlýtur því að koma almenningi spánskt fyrir sjónir að laun þessara sömu bankastjóra Seðlabankans skuli hafa verið hækkuð ríflega á dögunum. Ástæðan er að sögn formanns bankaráðs atgervisflótti úr bankanum. Laun fólks í fjármálaheiminum eru nefnilega orðin svo sviamndi há á almennum markaði að Seðlabankinn var að bregðast við með hækkun launa. Þetta er ekkert svo galið og væri alls ekki slæm réttlæting ef einhver eðlileg markðslögmál giltu um starfsmannastefnu Seðlabankans. Það skýtur hins vegar skökku við að þessi stofnun þurfi að bregðast við atgervisflótta með launahlækkunum þegar það er yfirlýst stefna Seðlabankans að ráða ekki þá hæfustu í æðstu stjórnendastöður og velja frekar stjórnmálamenn sem vilja hafa það náðugt á efri árum frekar en fólk með áratugareynslu af hagfræði og fjármálastjórnun.Atgervisflótti stjórnmálamanna liggur til Seðlabankans ekki frá honum þannig að það þarf síður en svo að hækka laun bankastjóra en peningnana mætti sjálfsagt nota til að hækka laun millistjórnenda verulega enda virðist það vera lögmál í Seðlabankanum að þeir hæfustu komast ekki á toppinn.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar