Ásbjörn setti heimsmet um helgina 15. september 2005 00:01 Kraftlyftingamaðurinn ungi Ásbjörn Ólafsson, keppti á Heimsmeistaramóti drengja og unglinga í Fort Wayne í Bandaríkjunum um liðna helgi og setti þar glæsilegt heimsmet í flokki drengja 18 ára og yngri, þegar hann lyfti 205 kílóum í bekkpressu. Metið stóð að vísu ekki lengi, því það var bætt síðar á mótinu, en árangurinn er engu að síður glæsilegur. Þetta var í fyrsta skipti í yfir 20 ár sem Íslendingur setur heimsmet í kraftlyftingum, eða síðan heljarmennið Skúli Óskarsson setti heimsmet í réttstöðulyftu sem seint var slegið. Ásbjörn hafnaði í fimmta sæti í samanlögðu á mótinu með 715 kíló. Ásbjörn var mjög hógvær á árangur sinn þegar Vísir hafði samband við hann og sagðist ekki hafa verið nógu sáttur við árangurinn. "Þetta var nú bara mitt fyrsta stórmót, þannig að maður var dálítið stressaður og gerði nokkur mistök, en reyndir menn hafa sagt mér að þeir hafi verið í sömu sporum þegar þeir byrjuðu," sagði Ásbjörn, sem segist eiga nóg inni. "Ég náði ekki að taka "max" þyngdir þarna úti og það hjálpaði mér ekki að ég var dálítið meiddur eftir vinnuslys, en það var nokkuð góð stemming þarna úti." sagði Ásbjörn og bætti því við að þetta verði örugglega ekki síðasta heimsmetið sem hann slær á ferlinum. Sigfús Fossdal keppti einnig á þessu sama móti, en hann keppti í yfir 125 kg flokki eins og Ásbjörn, en í flokknum 19-23 ára. Sigfús hafnaði í fjórða sæti í sínum flokki með 805 kg í samanlögðu og var því árangur íslensku keppendanna prýðilegur. Íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sjá meira
Kraftlyftingamaðurinn ungi Ásbjörn Ólafsson, keppti á Heimsmeistaramóti drengja og unglinga í Fort Wayne í Bandaríkjunum um liðna helgi og setti þar glæsilegt heimsmet í flokki drengja 18 ára og yngri, þegar hann lyfti 205 kílóum í bekkpressu. Metið stóð að vísu ekki lengi, því það var bætt síðar á mótinu, en árangurinn er engu að síður glæsilegur. Þetta var í fyrsta skipti í yfir 20 ár sem Íslendingur setur heimsmet í kraftlyftingum, eða síðan heljarmennið Skúli Óskarsson setti heimsmet í réttstöðulyftu sem seint var slegið. Ásbjörn hafnaði í fimmta sæti í samanlögðu á mótinu með 715 kíló. Ásbjörn var mjög hógvær á árangur sinn þegar Vísir hafði samband við hann og sagðist ekki hafa verið nógu sáttur við árangurinn. "Þetta var nú bara mitt fyrsta stórmót, þannig að maður var dálítið stressaður og gerði nokkur mistök, en reyndir menn hafa sagt mér að þeir hafi verið í sömu sporum þegar þeir byrjuðu," sagði Ásbjörn, sem segist eiga nóg inni. "Ég náði ekki að taka "max" þyngdir þarna úti og það hjálpaði mér ekki að ég var dálítið meiddur eftir vinnuslys, en það var nokkuð góð stemming þarna úti." sagði Ásbjörn og bætti því við að þetta verði örugglega ekki síðasta heimsmetið sem hann slær á ferlinum. Sigfús Fossdal keppti einnig á þessu sama móti, en hann keppti í yfir 125 kg flokki eins og Ásbjörn, en í flokknum 19-23 ára. Sigfús hafnaði í fjórða sæti í sínum flokki með 805 kg í samanlögðu og var því árangur íslensku keppendanna prýðilegur.
Íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Sjá meira