Keane ekki forgangsatriði 30. september 2005 00:01 Carlos Queiroz, aðstoðarmaður Alex Ferguson hjá Manchester United, segir að samningaviðræður við fyrirliðann Roy Keane hafi ekki forgang í augnablikinu, heldur séu menn í herbúðum liðsins fyrst og fremst að einbeita sér að leiknum við Fulham í deildinni á sunnudaginn. Keane lét hafa það eftir sér í gær að hann ætti ekki von á því að verða áfram hjá liðinu, því samningaviðræður væru ekki hafnar eins og venja hafi verið undanfarin ár, en Keane hefur verið hjá liðinu í tólf ár. "Við vinnum hlutina eftir forgangsröð hérna og það sem við erum að einbeita okkur að núna er einfaldlega leikur helgarinnar. Við munum eiga við mál Keane fyrir luktum dyrum en ekki í fjölmiðlum," sagði Queiroz, en benti á að enginn kæmi í stað leikmanns eins og Roy Keane. "Það kemur enginn í stað leikmanna eins og Pele, Maradona, Eusebio eða Roy Keane. Þú býrð til ný lið í kring um nýja leikmenn" sagði hann. Phil Neville, sem gekk til liðs við Everton í sumar eftir að hafa leikið með Keane í tíu ár, sagði að ef Keane færi frá United, yrði það mikið áfall fyrir liðið. "Ef hann fer frá United, yrði það mikið áfall fyrir liðið og úrvalsdeildina í heild. Keane er einn allra besti leikmaður sem ég hef spilað með á ferlinum og menn verða bara að virða þá ákvörðun sem hann tekur. Mér finnst það heiður að hafa spilað með honum allan þennan tíma og ef skoðaðir eru stærstu leikir síðustu 10 ára í ensku knattspyrnunni, hefur hann oftar en ekki tekið þátt í þeim. Keane er líklega sigursælasti fyrirliði í sögu Manchester United og hans verður sárt saknað ef hann ákveður að fara frá félaginu," sagði Neville. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Carlos Queiroz, aðstoðarmaður Alex Ferguson hjá Manchester United, segir að samningaviðræður við fyrirliðann Roy Keane hafi ekki forgang í augnablikinu, heldur séu menn í herbúðum liðsins fyrst og fremst að einbeita sér að leiknum við Fulham í deildinni á sunnudaginn. Keane lét hafa það eftir sér í gær að hann ætti ekki von á því að verða áfram hjá liðinu, því samningaviðræður væru ekki hafnar eins og venja hafi verið undanfarin ár, en Keane hefur verið hjá liðinu í tólf ár. "Við vinnum hlutina eftir forgangsröð hérna og það sem við erum að einbeita okkur að núna er einfaldlega leikur helgarinnar. Við munum eiga við mál Keane fyrir luktum dyrum en ekki í fjölmiðlum," sagði Queiroz, en benti á að enginn kæmi í stað leikmanns eins og Roy Keane. "Það kemur enginn í stað leikmanna eins og Pele, Maradona, Eusebio eða Roy Keane. Þú býrð til ný lið í kring um nýja leikmenn" sagði hann. Phil Neville, sem gekk til liðs við Everton í sumar eftir að hafa leikið með Keane í tíu ár, sagði að ef Keane færi frá United, yrði það mikið áfall fyrir liðið. "Ef hann fer frá United, yrði það mikið áfall fyrir liðið og úrvalsdeildina í heild. Keane er einn allra besti leikmaður sem ég hef spilað með á ferlinum og menn verða bara að virða þá ákvörðun sem hann tekur. Mér finnst það heiður að hafa spilað með honum allan þennan tíma og ef skoðaðir eru stærstu leikir síðustu 10 ára í ensku knattspyrnunni, hefur hann oftar en ekki tekið þátt í þeim. Keane er líklega sigursælasti fyrirliði í sögu Manchester United og hans verður sárt saknað ef hann ákveður að fara frá félaginu," sagði Neville.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira