Borgin neitar Rush um partí 14. október 2005 00:01 Þátttakendur á Ian Rush Icelandair Masters knattspyrnumótinu sem fer fram í Egilshöll í byrjun nóvember fá ekki móttöku á vegum Reykjavíkurborgar. Á mótið sem er fyrir "lengra komna knattspyrnumenn" koma nokkrir af frægustu knattspyrnumönnum Englands á fyrri árum úr liðum Liverpool, Manchester United og Arsenal og etja kappi við íslensk lið. Mótið er á vegum Liverpool goðsagnarinnar Ian Rush sem orðinn er mikill Íslandsvinur og er jafnan með annan fótinn hér á landi þar sem hann hefur m.a. starfrækt knattspyrnuskóla fyrir íslenska krakka. Í erindi frá Steini Lárussyni hjá Icelandair til Reykjavíkurborgar var lagt til að mótttakan yrði fyrir 200 manns í Listhúsinu laugardaginn 5. nóvember n.k. Fram kemur í DV í dag að forsætisnefnd borgarinnar segði mótttökur ekki haldnar á frídögum. Það er því ljóst að enskar knattspyrnugoðsagnir eiga ekki jafnt sem aðrir upp á pallborðið hjá meðlimum nefndarinnar sem víla ekki fyrir sér að snobba fyrir bókmennta-, lista og menningarhátíðum með rándýrum veislum þegar svo ber undir. Meðal keppenda sem koma hingað til lands að taka þátt í mótinu 4. og 5. nóvember eru fyrir hönd Liverpool; Ian Rush, Jan Mölby, John Barnes og John Aldridge. Fyrir Manchester United; Frank Stapleton, Dennis Irwin, David May og Paul Parker. Og fyrir Arsenal keppa menn eins og Nigel Winterburn, Paul Davis, Graham Rix og Matin Hayes. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Þátttakendur á Ian Rush Icelandair Masters knattspyrnumótinu sem fer fram í Egilshöll í byrjun nóvember fá ekki móttöku á vegum Reykjavíkurborgar. Á mótið sem er fyrir "lengra komna knattspyrnumenn" koma nokkrir af frægustu knattspyrnumönnum Englands á fyrri árum úr liðum Liverpool, Manchester United og Arsenal og etja kappi við íslensk lið. Mótið er á vegum Liverpool goðsagnarinnar Ian Rush sem orðinn er mikill Íslandsvinur og er jafnan með annan fótinn hér á landi þar sem hann hefur m.a. starfrækt knattspyrnuskóla fyrir íslenska krakka. Í erindi frá Steini Lárussyni hjá Icelandair til Reykjavíkurborgar var lagt til að mótttakan yrði fyrir 200 manns í Listhúsinu laugardaginn 5. nóvember n.k. Fram kemur í DV í dag að forsætisnefnd borgarinnar segði mótttökur ekki haldnar á frídögum. Það er því ljóst að enskar knattspyrnugoðsagnir eiga ekki jafnt sem aðrir upp á pallborðið hjá meðlimum nefndarinnar sem víla ekki fyrir sér að snobba fyrir bókmennta-, lista og menningarhátíðum með rándýrum veislum þegar svo ber undir. Meðal keppenda sem koma hingað til lands að taka þátt í mótinu 4. og 5. nóvember eru fyrir hönd Liverpool; Ian Rush, Jan Mölby, John Barnes og John Aldridge. Fyrir Manchester United; Frank Stapleton, Dennis Irwin, David May og Paul Parker. Og fyrir Arsenal keppa menn eins og Nigel Winterburn, Paul Davis, Graham Rix og Matin Hayes.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira