Segist ekkert vita um sprengju undir bíl 2. nóvember 2005 19:17 Sprengja sprakk undir mannlausum bíl við Mylluna í Skeifunni í nótt. Fjarlægja þurfti sprengjubrot úr fæti á konu sem stóð skammt frá bílnum. Sá sem hafði bílinn til umráða segist enga hugmynd hafa um af hverju sprengja var undir bílnum. Það var rétt fyrir klukkan þrjú í nótt sem sprengjan sprakk undir blárri Mözdu sem lagt hafði verið í stæði við Mylluna. Sá sem hafði bílinn til umráða vinnur í Myllunni og segist hann heppinn að hafa ekki verið í bílnum þegar sprengja sprakkþar sem hann er oft á heimleið á þessum tíma.Kona sem hafði farið út til að reykja stóð rétt við bílinn þegar sprengingin og hlaut hún sár á fæti sem gera þurfti að á slysadeild. Deu Bahadur Garung hafði farið á bílnum í vinnuna en bróðir hans,sem fór fyrir skömmu á heimaslóðir í Nepal þar sem hann ætlar að vera fram í janúar,á bílinn.Deu segist hafa verið að vinna þegar honum hafi verið sagt að það hefði verið sprengja í bílnum hans. Hann hafi í kjölfarið farið og skoðað bílinn og þá hafi sprengjan verið sprungin. Aðspurður segist Deu ekki hafa hugmynd um hvers vegna bíllinn hafi verið sprengdur. Hann eigi enga óvini. Deu segist ekki hafa fengið að skoða bílinn vel eftir sprenginguna og auk þess hafi verið mjög dimmt. Hann sagðist þó hafa séð nokkuð mikið af hvítu af dufti sem hann telur hafa verið leifar úr sprengjunni.Aðspurður segir hann að honum hafi brugðið vegna atviksins því hann fari stundum heim úr vinnu á þessum tíma. Eftir að sprengjansprakk voru sérfræðingar kallaðir á vettvang og sýni tekin til greiningar. Heimildir fréttastofuStöðvar 2herma að farið hafi verið með einhver efni til greiningar í bandaríska sendiráðið. Gólf bílsins var mikið rifið vinstra megin eftir sprenginguna og næsti bíll við hliðina rispaðist eitthvað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Sprengja sprakk undir mannlausum bíl við Mylluna í Skeifunni í nótt. Fjarlægja þurfti sprengjubrot úr fæti á konu sem stóð skammt frá bílnum. Sá sem hafði bílinn til umráða segist enga hugmynd hafa um af hverju sprengja var undir bílnum. Það var rétt fyrir klukkan þrjú í nótt sem sprengjan sprakk undir blárri Mözdu sem lagt hafði verið í stæði við Mylluna. Sá sem hafði bílinn til umráða vinnur í Myllunni og segist hann heppinn að hafa ekki verið í bílnum þegar sprengja sprakkþar sem hann er oft á heimleið á þessum tíma.Kona sem hafði farið út til að reykja stóð rétt við bílinn þegar sprengingin og hlaut hún sár á fæti sem gera þurfti að á slysadeild. Deu Bahadur Garung hafði farið á bílnum í vinnuna en bróðir hans,sem fór fyrir skömmu á heimaslóðir í Nepal þar sem hann ætlar að vera fram í janúar,á bílinn.Deu segist hafa verið að vinna þegar honum hafi verið sagt að það hefði verið sprengja í bílnum hans. Hann hafi í kjölfarið farið og skoðað bílinn og þá hafi sprengjan verið sprungin. Aðspurður segist Deu ekki hafa hugmynd um hvers vegna bíllinn hafi verið sprengdur. Hann eigi enga óvini. Deu segist ekki hafa fengið að skoða bílinn vel eftir sprenginguna og auk þess hafi verið mjög dimmt. Hann sagðist þó hafa séð nokkuð mikið af hvítu af dufti sem hann telur hafa verið leifar úr sprengjunni.Aðspurður segir hann að honum hafi brugðið vegna atviksins því hann fari stundum heim úr vinnu á þessum tíma. Eftir að sprengjansprakk voru sérfræðingar kallaðir á vettvang og sýni tekin til greiningar. Heimildir fréttastofuStöðvar 2herma að farið hafi verið með einhver efni til greiningar í bandaríska sendiráðið. Gólf bílsins var mikið rifið vinstra megin eftir sprenginguna og næsti bíll við hliðina rispaðist eitthvað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira