Ræða við ríkisstjórnina um aðgerðir 8. nóvember 2005 12:04 Forseti, framkvæmdastjóri og aðrir fulltrúar ASÍ hafa tvívegis fundað með forsætisráðherra og gera það í þriðja sinn í dag. MYND/Hari Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segist hóflega bjartsýnn á árangur af fundinum. Forysta Alþýðusambandsins hefur lagt áherslu á fjögur atriði sem hún vill að ríkið komi að. Í fyrsta lagi vill hún að stjórnvöld axli myndarlegan hlut í örorkubótagreiðslum lífeyrissjóðanna svo ekki þurfi að skerða lífeyrisgreiðslur enn frekar en þegar hefur verið gert. Hún vill þrýsta á um endurskoðun laga um atvinnuleysisbætur og leggur áherslu á tekjutengingu og hækkun atvinnuleysisbóta. Þá vill hún að ríkið leggi fé til starfsmennta og fullorðinsfræðslu. Fjórða málið, og það eina sem Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ telur nokkurn veginn í höfn, er löggjöf um starfsmannaleigur til að koma í veg fyrir undirboð og slælega meðferð erlendra starfsmanna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vildi ekki tjá sig að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun um hvert innlegg stjórnvalda í málið yrði. Hann sagði að það yrði hann að kynna fyrir fulltrúum Alþýðusambands Íslands áður en hann tjáði sig um það opinberlega. Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Fleiri fréttir Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Sjá meira
Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segist hóflega bjartsýnn á árangur af fundinum. Forysta Alþýðusambandsins hefur lagt áherslu á fjögur atriði sem hún vill að ríkið komi að. Í fyrsta lagi vill hún að stjórnvöld axli myndarlegan hlut í örorkubótagreiðslum lífeyrissjóðanna svo ekki þurfi að skerða lífeyrisgreiðslur enn frekar en þegar hefur verið gert. Hún vill þrýsta á um endurskoðun laga um atvinnuleysisbætur og leggur áherslu á tekjutengingu og hækkun atvinnuleysisbóta. Þá vill hún að ríkið leggi fé til starfsmennta og fullorðinsfræðslu. Fjórða málið, og það eina sem Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ telur nokkurn veginn í höfn, er löggjöf um starfsmannaleigur til að koma í veg fyrir undirboð og slælega meðferð erlendra starfsmanna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra vildi ekki tjá sig að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun um hvert innlegg stjórnvalda í málið yrði. Hann sagði að það yrði hann að kynna fyrir fulltrúum Alþýðusambands Íslands áður en hann tjáði sig um það opinberlega.
Fréttir Innlent Kjaramál Stj.mál Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Fleiri fréttir Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Sjá meira