Hæstiréttur sýknaði fyrrverandi starfsmenn Iceland Seafood 1. desember 2005 19:45 Hæstiréttur sýknaði í dag fyrrverandi starfsmenn Iceland Seafood af kröfum fyrirtækisins. Mennirnir hættu hjá fyrirtækinu, lögbann var sett á þá, en þeir segjast ekki hafa byrjað hjá keppinautnum, fyrr en lögbanninu lauk. Átta manns hættu hjá fyrirtækinu á sínum tíma, en í kjölfarið hélt Iceland Seafood því fram að sumir þeirra hefðu ráðið sig til keppinautarins Seafood Union. Það fékk lögbann sett á fimm þessara átta á þeirri forsendu að þeim hafi verið óheimilt að fara með viðskiptaþekkingu á milli fyrirtækjanna. Fimmti maðurinn hefur þegar unnið mál sitt gegn Iceland Seafood en í dag dæmdi Hæstiréttur í máli hinna fjögurra. Þar fóru mál þannig að fjórmenningarnir unnu allir mál sitt, það er að segja vísað er frá dómi kröfu Iceland Seafood um að fjórmenningunum hafi verið óheimilt að nýta sér á nokkurn hátt atvinnuleyndarmál eða trúnaðarupplýsingar í eigu Icealand Seafood, en í vörslu fjórmenninganna, auk þess sem kröfu um staðfestingu lögbanns er synjað. Þá er kröfu Iceland Seafood um að mönnunum hafi ekki verið heimilt að ráða sig til Seafood Union hafnað. Einn fjórmenninganna sagði í samtali við NFS að á meðan á 6 mánaða lögbanni hafi staðið,hafi þeir verið án vinnu og tekna og ljóst að bótakröfur verðið hafðar uppi. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í dag fyrrverandi starfsmenn Iceland Seafood af kröfum fyrirtækisins. Mennirnir hættu hjá fyrirtækinu, lögbann var sett á þá, en þeir segjast ekki hafa byrjað hjá keppinautnum, fyrr en lögbanninu lauk. Átta manns hættu hjá fyrirtækinu á sínum tíma, en í kjölfarið hélt Iceland Seafood því fram að sumir þeirra hefðu ráðið sig til keppinautarins Seafood Union. Það fékk lögbann sett á fimm þessara átta á þeirri forsendu að þeim hafi verið óheimilt að fara með viðskiptaþekkingu á milli fyrirtækjanna. Fimmti maðurinn hefur þegar unnið mál sitt gegn Iceland Seafood en í dag dæmdi Hæstiréttur í máli hinna fjögurra. Þar fóru mál þannig að fjórmenningarnir unnu allir mál sitt, það er að segja vísað er frá dómi kröfu Iceland Seafood um að fjórmenningunum hafi verið óheimilt að nýta sér á nokkurn hátt atvinnuleyndarmál eða trúnaðarupplýsingar í eigu Icealand Seafood, en í vörslu fjórmenninganna, auk þess sem kröfu um staðfestingu lögbanns er synjað. Þá er kröfu Iceland Seafood um að mönnunum hafi ekki verið heimilt að ráða sig til Seafood Union hafnað. Einn fjórmenninganna sagði í samtali við NFS að á meðan á 6 mánaða lögbanni hafi staðið,hafi þeir verið án vinnu og tekna og ljóst að bótakröfur verðið hafðar uppi.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira