Telur að HB Grandi komi aftur inn í Úrvalsvísitöluna 14. desember 2005 00:32 MYND/Vísir HB Grandi er ekki lengur í hópi fimmtán stærstu og virkustu fyrirtækja landsins. Um áramót verður fyrirtækið síðasta sjávarútvegsfyrirtækið til að falla úr úrvalsvísitölunni. HB Grandi er eitt af þremur stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Haraldur Pétursson, sérfræðingur hjá Greiningardeild KB banka, telur að HB Grandi komi aftur inn í úrvalsvísitiöluna. En þetta er í fyrsta skipti í sögu úrvalsvísitölunnar sem að sjávarútvegsfyrirtæki nær ekki þar inn. Haraldur segist hallast að því að Grandi komi aftur inn í Úrvalsvísitöluna á miðju næsta ári. Þá muni fyrirtækið uppfylla öll skilyrði til þess. HB Grandi, ásamt Vinnslustöðinni verða áfram skráð í Kauphöllinni og eru þá einu sjávarútvegsfyrirtækin þar. Þegar best lét undir lok síðustu aldar voru voru í kringum 20 sjávarútvegsfyrirtæki skráð í Kauphöllina. Í Kauphöllinn eru núna ekki skráð nema tvö sjávarútvegsfyrirtæki. Árið 1998 voru 8 félög af 15 í úrvalsvístölunni sjávarútvegsfyrirtæki. Haraldur segir að á síðustu árum hafi sjávarútvegsfyrirtæki verið afskráð mjög hratt úr Kauphöllinni. Fyrirtækin hafi ekki verið álitin spennandi fjárfestingarkostur hér heima. Auk þess að sem að fjármálafyrirtæki hafi í raun tekið völdin á markaðnum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Sjá meira
HB Grandi er ekki lengur í hópi fimmtán stærstu og virkustu fyrirtækja landsins. Um áramót verður fyrirtækið síðasta sjávarútvegsfyrirtækið til að falla úr úrvalsvísitölunni. HB Grandi er eitt af þremur stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Haraldur Pétursson, sérfræðingur hjá Greiningardeild KB banka, telur að HB Grandi komi aftur inn í úrvalsvísitiöluna. En þetta er í fyrsta skipti í sögu úrvalsvísitölunnar sem að sjávarútvegsfyrirtæki nær ekki þar inn. Haraldur segist hallast að því að Grandi komi aftur inn í Úrvalsvísitöluna á miðju næsta ári. Þá muni fyrirtækið uppfylla öll skilyrði til þess. HB Grandi, ásamt Vinnslustöðinni verða áfram skráð í Kauphöllinni og eru þá einu sjávarútvegsfyrirtækin þar. Þegar best lét undir lok síðustu aldar voru voru í kringum 20 sjávarútvegsfyrirtæki skráð í Kauphöllina. Í Kauphöllinn eru núna ekki skráð nema tvö sjávarútvegsfyrirtæki. Árið 1998 voru 8 félög af 15 í úrvalsvístölunni sjávarútvegsfyrirtæki. Haraldur segir að á síðustu árum hafi sjávarútvegsfyrirtæki verið afskráð mjög hratt úr Kauphöllinni. Fyrirtækin hafi ekki verið álitin spennandi fjárfestingarkostur hér heima. Auk þess að sem að fjármálafyrirtæki hafi í raun tekið völdin á markaðnum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Sjá meira