Telur að HB Grandi komi aftur inn í Úrvalsvísitöluna 14. desember 2005 00:32 MYND/Vísir HB Grandi er ekki lengur í hópi fimmtán stærstu og virkustu fyrirtækja landsins. Um áramót verður fyrirtækið síðasta sjávarútvegsfyrirtækið til að falla úr úrvalsvísitölunni. HB Grandi er eitt af þremur stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Haraldur Pétursson, sérfræðingur hjá Greiningardeild KB banka, telur að HB Grandi komi aftur inn í úrvalsvísitiöluna. En þetta er í fyrsta skipti í sögu úrvalsvísitölunnar sem að sjávarútvegsfyrirtæki nær ekki þar inn. Haraldur segist hallast að því að Grandi komi aftur inn í Úrvalsvísitöluna á miðju næsta ári. Þá muni fyrirtækið uppfylla öll skilyrði til þess. HB Grandi, ásamt Vinnslustöðinni verða áfram skráð í Kauphöllinni og eru þá einu sjávarútvegsfyrirtækin þar. Þegar best lét undir lok síðustu aldar voru voru í kringum 20 sjávarútvegsfyrirtæki skráð í Kauphöllina. Í Kauphöllinn eru núna ekki skráð nema tvö sjávarútvegsfyrirtæki. Árið 1998 voru 8 félög af 15 í úrvalsvístölunni sjávarútvegsfyrirtæki. Haraldur segir að á síðustu árum hafi sjávarútvegsfyrirtæki verið afskráð mjög hratt úr Kauphöllinni. Fyrirtækin hafi ekki verið álitin spennandi fjárfestingarkostur hér heima. Auk þess að sem að fjármálafyrirtæki hafi í raun tekið völdin á markaðnum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Sjá meira
HB Grandi er ekki lengur í hópi fimmtán stærstu og virkustu fyrirtækja landsins. Um áramót verður fyrirtækið síðasta sjávarútvegsfyrirtækið til að falla úr úrvalsvísitölunni. HB Grandi er eitt af þremur stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Haraldur Pétursson, sérfræðingur hjá Greiningardeild KB banka, telur að HB Grandi komi aftur inn í úrvalsvísitiöluna. En þetta er í fyrsta skipti í sögu úrvalsvísitölunnar sem að sjávarútvegsfyrirtæki nær ekki þar inn. Haraldur segist hallast að því að Grandi komi aftur inn í Úrvalsvísitöluna á miðju næsta ári. Þá muni fyrirtækið uppfylla öll skilyrði til þess. HB Grandi, ásamt Vinnslustöðinni verða áfram skráð í Kauphöllinni og eru þá einu sjávarútvegsfyrirtækin þar. Þegar best lét undir lok síðustu aldar voru voru í kringum 20 sjávarútvegsfyrirtæki skráð í Kauphöllina. Í Kauphöllinn eru núna ekki skráð nema tvö sjávarútvegsfyrirtæki. Árið 1998 voru 8 félög af 15 í úrvalsvístölunni sjávarútvegsfyrirtæki. Haraldur segir að á síðustu árum hafi sjávarútvegsfyrirtæki verið afskráð mjög hratt úr Kauphöllinni. Fyrirtækin hafi ekki verið álitin spennandi fjárfestingarkostur hér heima. Auk þess að sem að fjármálafyrirtæki hafi í raun tekið völdin á markaðnum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Sjá meira