Keflvíkingar úr leik
Keflvíkingar eru úr leik í Áskorendakeppni Evrópu í körfubolta eftir 105-90 tap fyrir Madeira frá Portúgal ytra í kvöld. Madeira vann því báða leikina nokkuð sannfærandi og er komið áfram í átta liða úrslit keppninnar.
Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti





„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn



„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“
Íslenski boltinn