Fimmtán gefa kost á sér 30. desember 2005 16:19 Prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi vegna framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningar á komandi vori, verður haldið 21. janúar næstkomandi. Fimmtán manns gefa kost á sér í prófkjörinu. Frambjóðendur eru eftirtalin: Ármann Kr. Ólafsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra og forseti bæjarstjórnar Ásthildur Helgadóttir, verkfræðingur og knattspyrnumaður Bragi Michaelsson, ráðgjafi og varabæjarfulltrúi Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Flugfélagi Íslands Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur og bæjarstjóri Kópavogs Gísli Rúnar Gíslason, lögfr. hjá Fiskistofu og form. Sjálfstæðisfélags Kópavogs Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi Hallgrímur Viðar Arnarson, sölumaður og múrari Ingimundur Kristinn Guðmundsson, kerfisfræðingur Jóhanna Thorsteinson, leikskólastjóri í Álfatúni Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi hjá Liðsinni Margrét Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi og form. umhverfisráðs Pétur Magnús Birgisson, tæknistjóri sundlauga Kópavogs Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur og markaðsstjóri hjá Stika ehf Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltrúi Kosið verður utan kjörstaðar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Kjörið fer fram alla virka daga frá 5. janúar til 20.janúar í höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Prófkjörið sjálft fer fram eins og fyrr greinir, 21. janúar 2006, en kjörstaðir verður tilkynntir síðar. Þátttakendur í prófkjörinu skulu vera fullgildir félagar í einhverju sjálfstæðisfélaga Kópavogs og búsettir í Kópavogi. Þátttaka er heimil 16 ára og eldri. Ennfremur er þátttaka í prófkjörinu heimil þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu við kosningarnar í maí og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í bænum fyrir lok kjörfundar. Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Prófkjör sjálfstæðismanna í Kópavogi vegna framboðslista flokksins við bæjarstjórnarkosningar á komandi vori, verður haldið 21. janúar næstkomandi. Fimmtán manns gefa kost á sér í prófkjörinu. Frambjóðendur eru eftirtalin: Ármann Kr. Ólafsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra og forseti bæjarstjórnar Ásthildur Helgadóttir, verkfræðingur og knattspyrnumaður Bragi Michaelsson, ráðgjafi og varabæjarfulltrúi Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Flugfélagi Íslands Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur og bæjarstjóri Kópavogs Gísli Rúnar Gíslason, lögfr. hjá Fiskistofu og form. Sjálfstæðisfélags Kópavogs Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi Hallgrímur Viðar Arnarson, sölumaður og múrari Ingimundur Kristinn Guðmundsson, kerfisfræðingur Jóhanna Thorsteinson, leikskólastjóri í Álfatúni Lovísa Ólafsdóttir, iðjuþjálfi hjá Liðsinni Margrét Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi og form. umhverfisráðs Pétur Magnús Birgisson, tæknistjóri sundlauga Kópavogs Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur og markaðsstjóri hjá Stika ehf Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltrúi Kosið verður utan kjörstaðar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Kjörið fer fram alla virka daga frá 5. janúar til 20.janúar í höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Prófkjörið sjálft fer fram eins og fyrr greinir, 21. janúar 2006, en kjörstaðir verður tilkynntir síðar. Þátttakendur í prófkjörinu skulu vera fullgildir félagar í einhverju sjálfstæðisfélaga Kópavogs og búsettir í Kópavogi. Þátttaka er heimil 16 ára og eldri. Ennfremur er þátttaka í prófkjörinu heimil þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu við kosningarnar í maí og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í bænum fyrir lok kjörfundar.
Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira