Lyf hækka um tugi milljóna 13. júlí 2006 07:45 Magnús Pétursson MYND/Pjetur Lyfjakostnaður Landspítalans hækkar um sextíu til sjötíu milljónir, einungis vegna gengisbreytinga á þessu ári, ef reiknað er með að gengi helstu gjaldmiðla haldist óbreytt út árið. Þetta er mat Valgerðar Bjarnadóttur, sviðsstjóra innkaupa- og vörustjórnunarsviðs Landspítalans. Lyfjakostnaður Landspítalans er um 2,7 milljarðar króna á ári eða tæp tíu prósent af heildarrekstrarkostnaði sjúkrahússins. Stærstur hluti þessara lyfja eru ný og dýr lyf sem aðeins eru gefin innan sjúkrahússins, sem stendur straum af kostnaði þeirra að fullu. Magnús Pétursson, forstjóri Landspítalans, segir að allt sem er beintengt genginu eins og lyf, hjúkrunarvörur og tækjavörur skýri þann halla sem fimm mánaða uppgjörið sýni og að lyfin séu þar veigamest. Magnús býst við að sex mánaða uppgjör á rekstri sjúkrahússins muni þó ekki sýna mikið hærri tölur. „Stjórnvöldum er vel kunnugt um þennan vanda og það er heilbrigðisyfirvalda að gera eitthvað í því. það felst ekki í því að byggja hús heldur er það reksturinn sem skiptir mestu máli.“ Rekstrarhalli samkvæmt fimm mánaða uppgjöri er um tvö hundruð milljónir króna. Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar alþingis, segir að fjárhagsstaða Landspítalans hafi ekki verið rædd innan nefndarinnar nýlega. „En það er ljóst að ríkisfyrirtæki verða, hvort sem þeim líkar það betur eða verr, að fara að fjárlögum.“ Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Lyfjakostnaður Landspítalans hækkar um sextíu til sjötíu milljónir, einungis vegna gengisbreytinga á þessu ári, ef reiknað er með að gengi helstu gjaldmiðla haldist óbreytt út árið. Þetta er mat Valgerðar Bjarnadóttur, sviðsstjóra innkaupa- og vörustjórnunarsviðs Landspítalans. Lyfjakostnaður Landspítalans er um 2,7 milljarðar króna á ári eða tæp tíu prósent af heildarrekstrarkostnaði sjúkrahússins. Stærstur hluti þessara lyfja eru ný og dýr lyf sem aðeins eru gefin innan sjúkrahússins, sem stendur straum af kostnaði þeirra að fullu. Magnús Pétursson, forstjóri Landspítalans, segir að allt sem er beintengt genginu eins og lyf, hjúkrunarvörur og tækjavörur skýri þann halla sem fimm mánaða uppgjörið sýni og að lyfin séu þar veigamest. Magnús býst við að sex mánaða uppgjör á rekstri sjúkrahússins muni þó ekki sýna mikið hærri tölur. „Stjórnvöldum er vel kunnugt um þennan vanda og það er heilbrigðisyfirvalda að gera eitthvað í því. það felst ekki í því að byggja hús heldur er það reksturinn sem skiptir mestu máli.“ Rekstrarhalli samkvæmt fimm mánaða uppgjöri er um tvö hundruð milljónir króna. Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar alþingis, segir að fjárhagsstaða Landspítalans hafi ekki verið rædd innan nefndarinnar nýlega. „En það er ljóst að ríkisfyrirtæki verða, hvort sem þeim líkar það betur eða verr, að fara að fjárlögum.“
Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira