Skemmtibátar fá þorskkvóta 27. júlí 2006 05:45 við veiðar Fiskistofa fékk allnokkur símtöl þar sem menn furðuðu sig á því að þeir skyldu fá úthlutað kvóta. MYND/KK Nokkrir eigendur skemmtibáta fengu tilkynningu frá Fiskistofu í vor um að þeir hefðu fengið úthlutað þorskkvóta án þess að stunda neinar fiskveiðar. Fengu þeir heimild til að veiða nokkur kíló á ári upp í sex tonn. Hleypur verðmæti kvótans á hundruðum þúsunda króna sé hann seldur. Auðunn H. Ágústsson, forstöðumaður veiðiheimildasviðs Fiskistofu, segir að tæplega 500 fiskiskip undir 200 tonnum hafi fengið þennan rétt, sem til vannst fyrir nokkrum árum. Einhverjir bátanna hafi síðan verið seldir og breytt í skemmtibáta. Eigendur þeirra geti selt skipum með veiðileyfi kvótann eða útvegað sér sjálfir veiðileyfi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Auðunn segir allnokkra aðila hafa haft samband og furðað sig á að eiga skyndilega kvóta í þorski. Í einhverjum tilfellum hafi seljandi haft það ákvæði í kaupsamningi að allur mögulegur framtíðarkvóti yrði eign seljanda. „Fyrir aðra er þetta vissulega nokkur lukkupottur.“ Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir þetta ekki koma á óvart. „Við vöruðum við þessu. Þetta má rekja til breytinga sem gerðar voru þegar ákveðið var að skipta kvóta milli þeirra sem höfðu eingöngu kvóta í þorski, enda flestir orðið fyrir skerðingu. Ekkert tillit var tekið til að ýmsir eru fyrir löngu hættir veiðum í atvinnuskyni.“ Breytingin sem Örn vísar til var samþykkt á Alþingi í vor. Í kjölfarið fengu eigendur bátanna tilkynningu um kvótaeign sína óháð því hvort skipin voru enn nýtt sem fiskiskip eða ekki. Innlent Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira
Nokkrir eigendur skemmtibáta fengu tilkynningu frá Fiskistofu í vor um að þeir hefðu fengið úthlutað þorskkvóta án þess að stunda neinar fiskveiðar. Fengu þeir heimild til að veiða nokkur kíló á ári upp í sex tonn. Hleypur verðmæti kvótans á hundruðum þúsunda króna sé hann seldur. Auðunn H. Ágústsson, forstöðumaður veiðiheimildasviðs Fiskistofu, segir að tæplega 500 fiskiskip undir 200 tonnum hafi fengið þennan rétt, sem til vannst fyrir nokkrum árum. Einhverjir bátanna hafi síðan verið seldir og breytt í skemmtibáta. Eigendur þeirra geti selt skipum með veiðileyfi kvótann eða útvegað sér sjálfir veiðileyfi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Auðunn segir allnokkra aðila hafa haft samband og furðað sig á að eiga skyndilega kvóta í þorski. Í einhverjum tilfellum hafi seljandi haft það ákvæði í kaupsamningi að allur mögulegur framtíðarkvóti yrði eign seljanda. „Fyrir aðra er þetta vissulega nokkur lukkupottur.“ Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir þetta ekki koma á óvart. „Við vöruðum við þessu. Þetta má rekja til breytinga sem gerðar voru þegar ákveðið var að skipta kvóta milli þeirra sem höfðu eingöngu kvóta í þorski, enda flestir orðið fyrir skerðingu. Ekkert tillit var tekið til að ýmsir eru fyrir löngu hættir veiðum í atvinnuskyni.“ Breytingin sem Örn vísar til var samþykkt á Alþingi í vor. Í kjölfarið fengu eigendur bátanna tilkynningu um kvótaeign sína óháð því hvort skipin voru enn nýtt sem fiskiskip eða ekki.
Innlent Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Sjá meira