HK-ingar komnir í lykilstöðu í 1. deildinni 14. ágúst 2006 00:01 harka Leikmenn Víkings Ólafsvík létu finna fyrir sér í gær og náðu mikilvægum stigum í baráttunni fyrir lífi sínu í 1. deildinni. MYND/Anton HK vann góðan útisigur á KA í 1. deild karla í gær 2-0 fyrir norðan og er liðið komið í ansi góða stöðu í deildinni þar sem Víkingur Ólafsvík vann Þrótt í Laugardalnum í dramatískum leik. Fjórar umferðir eru eftir og eru HK-ingar í öðru sæti en fjögur stig eru niður í þriðja sætið þar sem Fjölnir og Þróttur sitja. Framarar eru langefstir í deildinni en tvö efstu liðin spila í Landsbankadeildinni á næsta ári. Ólafur Júlíusson kom HK yfir í gær með marki úr vítaspyrnu og nokkrum mínútum síðar bætti Jón Þorgrímur Stefánsson við marki. Á sama tíma vann Víkingur Ólafsvík mikilvægan 2-1 sigur á Þrótti en sigurmarkið skoraði Tryggvi Hafsteinsson þegar fjórar mínútur voru komnar yfir venjulegan leiktíma. Halldór Hilmisson hafði komið Þrótti yfir á fyrstu mínútu leiksins en Slavisa Mitic jafnaði. "Þetta er mjög súrt, við fengum nóg af færum til að vera búnir að gera út um þetta. Marga lykilmenn vantar vegna meiðsla og leikbanna og við virðumst bara ekki hafa burði að leysa þetta án þeirra. Þá voru menn að fá spjöld í þessum leik og verða í banni í næsta leik gegn Fram svo horfurnar eru ekki bjartar. HK-ingar eru komnir í fín mál og þetta er í þeirra höndum," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. Með sigrinum í gær opnaði Víkingar botnbaráttuna upp á gátt en þetta var aðeins annar sigur þeirra í sumar. Liðið er enn í neðsta sætinu en það er nú komið með ellefu stig sem er aðeins einu stigi minna en Þór Akureyri og Haukar hafa. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni í ár þar sem það á að fjölga fyrir næsta sumar. Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
HK vann góðan útisigur á KA í 1. deild karla í gær 2-0 fyrir norðan og er liðið komið í ansi góða stöðu í deildinni þar sem Víkingur Ólafsvík vann Þrótt í Laugardalnum í dramatískum leik. Fjórar umferðir eru eftir og eru HK-ingar í öðru sæti en fjögur stig eru niður í þriðja sætið þar sem Fjölnir og Þróttur sitja. Framarar eru langefstir í deildinni en tvö efstu liðin spila í Landsbankadeildinni á næsta ári. Ólafur Júlíusson kom HK yfir í gær með marki úr vítaspyrnu og nokkrum mínútum síðar bætti Jón Þorgrímur Stefánsson við marki. Á sama tíma vann Víkingur Ólafsvík mikilvægan 2-1 sigur á Þrótti en sigurmarkið skoraði Tryggvi Hafsteinsson þegar fjórar mínútur voru komnar yfir venjulegan leiktíma. Halldór Hilmisson hafði komið Þrótti yfir á fyrstu mínútu leiksins en Slavisa Mitic jafnaði. "Þetta er mjög súrt, við fengum nóg af færum til að vera búnir að gera út um þetta. Marga lykilmenn vantar vegna meiðsla og leikbanna og við virðumst bara ekki hafa burði að leysa þetta án þeirra. Þá voru menn að fá spjöld í þessum leik og verða í banni í næsta leik gegn Fram svo horfurnar eru ekki bjartar. HK-ingar eru komnir í fín mál og þetta er í þeirra höndum," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, eftir leikinn. Með sigrinum í gær opnaði Víkingar botnbaráttuna upp á gátt en þetta var aðeins annar sigur þeirra í sumar. Liðið er enn í neðsta sætinu en það er nú komið með ellefu stig sem er aðeins einu stigi minna en Þór Akureyri og Haukar hafa. Aðeins eitt lið fellur úr deildinni í ár þar sem það á að fjölga fyrir næsta sumar.
Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira