Valsmenn eru stórhuga fyrir komandi leiktíð 24. ágúst 2006 00:01 Valsmenn eru brattir fyrir komandi vetur og ætla sér stóra hluti. mynd/gva Valsmenn boðuðu til mjög svo veglegs blaðamannafundar í húsakynnum Frjálsa fjárfestingabankans í gær þar sem farið var yfir stöðu mála, bæði hjá meistaraflokki karla og kvenna. Markmið Vals er mjög einfalt, sigur í öllum keppnum sem í boði eru. Nýjasti leikmaður meistaraflokks karla var kynntur til sögunnar en það er Arnór Gunnarsson, sem gengur til liðs við Val frá Þór á Akureyri. Arnór, sem er hægri hornamaður, er unglingalandsliðsmaður og skoraði 172 mörk í DHL deildinni á síðustu leiktíð. Hjá konunum er nýjasti leikmaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir sem lék með Fram á síðustu leiktíð og er ein efnilegasta handboltakona landsins og þá mun Brynja Steinsen mæta til leiks á ný eftir barnsburðarleyfi. Einnig var það tilkynnt á fundinum að samningar hafa nú verið endurnýjaðir við u.þ.b. 30 leikmenn í meistaraflokkum félagsins en langflestir samningar þeirra eru til þriggja ára og ljóst er að Valsmenn ætla sér stóra hluti í handboltanum á Íslandi á næstu árum. Þá hefur Kristinn Guðmundsson verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka félagsins en Kristinn þjálfaði meistaraflokk ÍBV á síðustu leiktíð. ¿Við erum með mjög ungt og skemmtilegt lið og þetta er draumalið fyrir þjálfara að vinna með,¿ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals. Óskar talaði um að Valur myndi mæta með sterkara lið til leiks nú heldur en í fyrra og bætti því við að breiddin í liðinu nú væri meiri. ¿Ég held að við séum með eitt skemmtilegasta lið sem Valur hefur stillt upp síðan Dagur og Óli og þeir komu á fjalirnar árið 1993,¿ sagði kokhraustur þjálfari karlaliðs Vals. - dsd Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Valsmenn boðuðu til mjög svo veglegs blaðamannafundar í húsakynnum Frjálsa fjárfestingabankans í gær þar sem farið var yfir stöðu mála, bæði hjá meistaraflokki karla og kvenna. Markmið Vals er mjög einfalt, sigur í öllum keppnum sem í boði eru. Nýjasti leikmaður meistaraflokks karla var kynntur til sögunnar en það er Arnór Gunnarsson, sem gengur til liðs við Val frá Þór á Akureyri. Arnór, sem er hægri hornamaður, er unglingalandsliðsmaður og skoraði 172 mörk í DHL deildinni á síðustu leiktíð. Hjá konunum er nýjasti leikmaðurinn Hildigunnur Einarsdóttir sem lék með Fram á síðustu leiktíð og er ein efnilegasta handboltakona landsins og þá mun Brynja Steinsen mæta til leiks á ný eftir barnsburðarleyfi. Einnig var það tilkynnt á fundinum að samningar hafa nú verið endurnýjaðir við u.þ.b. 30 leikmenn í meistaraflokkum félagsins en langflestir samningar þeirra eru til þriggja ára og ljóst er að Valsmenn ætla sér stóra hluti í handboltanum á Íslandi á næstu árum. Þá hefur Kristinn Guðmundsson verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka félagsins en Kristinn þjálfaði meistaraflokk ÍBV á síðustu leiktíð. ¿Við erum með mjög ungt og skemmtilegt lið og þetta er draumalið fyrir þjálfara að vinna með,¿ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals. Óskar talaði um að Valur myndi mæta með sterkara lið til leiks nú heldur en í fyrra og bætti því við að breiddin í liðinu nú væri meiri. ¿Ég held að við séum með eitt skemmtilegasta lið sem Valur hefur stillt upp síðan Dagur og Óli og þeir komu á fjalirnar árið 1993,¿ sagði kokhraustur þjálfari karlaliðs Vals. - dsd
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira