Slæmri stöðu Strætó leynt 7. september 2006 07:45 „Fyrrverandi stjórnarformaður Strætó, Björk Vilhelmsdóttir, þá borgarfulltrúi R-listans, kaus að halda upplýsingum um alvarlega fjárhagsstöðu fyrirtækisins frá borgarráði fram yfir sveitarstjórnarkosningar í maí, líklega til að forðast óþægilega umræðu,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Skýrslan var lögð fram á stjórnarfundi Strætó 16. mars síðastliðinn en sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram seinni hluta maímánaðar. Skýrslan hefur ekki enn verið gerð opinber. Björk Vilhelmsdóttir segir að engu hafi verið leynt og að þetta séu ótrúlegar dylgjur frá fulltrúa meirihlutans í borgarstjórn. „Það var ákveðið í stjórn Strætó bs. að kynna fjárhagsstöðuna fyrst á eigendafundi og það var vilji til þess að gera þetta ekki að fjölmiðlaumræðu sem oft gerist þegar mál eru gerð opinber í borgarráði.“ „Þetta er svört skýrsla og þar kemur fram að fjárhagurinn er í rúst,“ segir Kjartan. Frávikið í nýsamþykktri fjárhagsáætlun ársins 2006 hafi verið svo mikið að Björk hefði þá þegar átt að gera ráðstafanir til að upplýsa borgarráð um þessa alvarlegu stöðu. Ljóst sé að hallarekstur fyrirtækisins lendi fyrst og fremst á borgarsjóði, sem greiði sjötíu prósent af opinberum framlögum til þess. „Þegar ný stjórn tók við fyrirtækinu í júní kom í ljós að tap fyrirtækisins hefði að óbreyttu vart orðið undir þrjú hundruð milljónum á árinu, umfram þær 1.595 milljónir sem eigendur höfðu lagt fram til rekstrarins,“ segir Kjartan. Björk neitar því að hún hafi borið upplýsingaskyldu gagnvart borgarráði. Stjórnin fari algjörlega með ábyrgðina. „Ég upplýsti meirihluta borgarstjórnar um að meira fjármagn þyrfti og við fórum vel yfir hvernig hægt væri að minnka rekstrarkostnaðinn. En það var ekki vilji hjá borginni að minnka þjónustuna, því við trúðum á að nýtt leiðakerfi myndi skila sér í því að efla almenningssamgöngur.“ Innlent Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
„Fyrrverandi stjórnarformaður Strætó, Björk Vilhelmsdóttir, þá borgarfulltrúi R-listans, kaus að halda upplýsingum um alvarlega fjárhagsstöðu fyrirtækisins frá borgarráði fram yfir sveitarstjórnarkosningar í maí, líklega til að forðast óþægilega umræðu,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Skýrslan var lögð fram á stjórnarfundi Strætó 16. mars síðastliðinn en sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram seinni hluta maímánaðar. Skýrslan hefur ekki enn verið gerð opinber. Björk Vilhelmsdóttir segir að engu hafi verið leynt og að þetta séu ótrúlegar dylgjur frá fulltrúa meirihlutans í borgarstjórn. „Það var ákveðið í stjórn Strætó bs. að kynna fjárhagsstöðuna fyrst á eigendafundi og það var vilji til þess að gera þetta ekki að fjölmiðlaumræðu sem oft gerist þegar mál eru gerð opinber í borgarráði.“ „Þetta er svört skýrsla og þar kemur fram að fjárhagurinn er í rúst,“ segir Kjartan. Frávikið í nýsamþykktri fjárhagsáætlun ársins 2006 hafi verið svo mikið að Björk hefði þá þegar átt að gera ráðstafanir til að upplýsa borgarráð um þessa alvarlegu stöðu. Ljóst sé að hallarekstur fyrirtækisins lendi fyrst og fremst á borgarsjóði, sem greiði sjötíu prósent af opinberum framlögum til þess. „Þegar ný stjórn tók við fyrirtækinu í júní kom í ljós að tap fyrirtækisins hefði að óbreyttu vart orðið undir þrjú hundruð milljónum á árinu, umfram þær 1.595 milljónir sem eigendur höfðu lagt fram til rekstrarins,“ segir Kjartan. Björk neitar því að hún hafi borið upplýsingaskyldu gagnvart borgarráði. Stjórnin fari algjörlega með ábyrgðina. „Ég upplýsti meirihluta borgarstjórnar um að meira fjármagn þyrfti og við fórum vel yfir hvernig hægt væri að minnka rekstrarkostnaðinn. En það var ekki vilji hjá borginni að minnka þjónustuna, því við trúðum á að nýtt leiðakerfi myndi skila sér í því að efla almenningssamgöngur.“
Innlent Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira