Kærleiksþjónustan og kirkjan í dag 7. september 2006 06:00 Á morgun, föstudaginn 15. september, stendur Djáknafélag Íslands fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Kærleiksþjónustan og kirkjan í dag. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að stuðla að almennri umfjöllun um hlutverk, ímynd og framtíð kærleiksþjónustunnar en tilefnið er átaksár þjóðkirkjunnar um kærleiksþjónustu og hjálparstarf sem stendur nú yfir. Í boðun Jesú var kærleikurinn mestur. Hann kenndi að við ættum að elska náunga okkar eins og okkur sjálf. Kærleiksþjónusta, díakonía, er umhyggja gagnvart náunganum, þjónusta við náungann sem hefur það að markmiði að mæta þörfum manneskjunnar í heild, til sálar, anda og líkama. Á ráðstefnunni verður hugtakið kærleiksþjónusta tekið til umfjöllunar. Fjallað verður meðal annars um hvað er kærleiksþjónusta, hvað felur hún í sér og um hvers konar kirkjulegt starf er verið að ræða. Kærleiksþjónustan í þjóðkirkjunni verður skoðuð sérstaklega en einnig verður fræðst um kærleiksþjónustu á víðari vettvangi. Djáknafélagið hefur fengið Heide Paakjaer Martinussen frá evrópsku kærleiksþjónustusamtökunum Eurodiaconia sem fyrirlesara á ráðstefnuna. Í fyrirlestri sínum mun hún tengja umræðuna um stöðu kærleiksþjónustu kirkjunnar í Evrópu í dag við frásagnir af kærleiksþjónustu af vettvangi aðildarfélaga samtaka hennar sem starfa í um 20 löndum. Mikilvægt er við uppbyggingu kærleiksþjónustu þjóðkirkjunnar að kynna sér kærleiksþjónustu annarra kirkna og hvernig bæði hinar ýmsu kirkjur og félög sjá hlutverk sitt og haga vinnu sinni. Ráðstefnan er því kjörið tækifæri fyrir þau sem vilja láta sig kærleiksþjónustu kirkjunnar varða og hafa áhuga á málefnum hennar. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna á www.kirkjan.is/di. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Mest lesið Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson Skoðun Píkudýrkun Kolbrún Bergþórsdóttir Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Skoðun CP félagið, er það til? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingahernaður Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Isavia - þar sem sögur fara á flug Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Að ná sér Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Um menntun barnanna á Gaza Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar Skoðun Tilraun til 40 ára býður skipbrot - allir þegja Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Innviðaskuld Rúnar Vilhjálmsson skrifar Skoðun Ég vil fá boð í þessa veislu! Silja Björk Björnsdóttir skrifar Skoðun Mögnum markþjálfun til framtíðar Lella Erludóttir skrifar Skoðun Blekking Valkyrjanna Högni Elfar Gylfason skrifar Sjá meira
Á morgun, föstudaginn 15. september, stendur Djáknafélag Íslands fyrir ráðstefnu undir yfirskriftinni Kærleiksþjónustan og kirkjan í dag. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að stuðla að almennri umfjöllun um hlutverk, ímynd og framtíð kærleiksþjónustunnar en tilefnið er átaksár þjóðkirkjunnar um kærleiksþjónustu og hjálparstarf sem stendur nú yfir. Í boðun Jesú var kærleikurinn mestur. Hann kenndi að við ættum að elska náunga okkar eins og okkur sjálf. Kærleiksþjónusta, díakonía, er umhyggja gagnvart náunganum, þjónusta við náungann sem hefur það að markmiði að mæta þörfum manneskjunnar í heild, til sálar, anda og líkama. Á ráðstefnunni verður hugtakið kærleiksþjónusta tekið til umfjöllunar. Fjallað verður meðal annars um hvað er kærleiksþjónusta, hvað felur hún í sér og um hvers konar kirkjulegt starf er verið að ræða. Kærleiksþjónustan í þjóðkirkjunni verður skoðuð sérstaklega en einnig verður fræðst um kærleiksþjónustu á víðari vettvangi. Djáknafélagið hefur fengið Heide Paakjaer Martinussen frá evrópsku kærleiksþjónustusamtökunum Eurodiaconia sem fyrirlesara á ráðstefnuna. Í fyrirlestri sínum mun hún tengja umræðuna um stöðu kærleiksþjónustu kirkjunnar í Evrópu í dag við frásagnir af kærleiksþjónustu af vettvangi aðildarfélaga samtaka hennar sem starfa í um 20 löndum. Mikilvægt er við uppbyggingu kærleiksþjónustu þjóðkirkjunnar að kynna sér kærleiksþjónustu annarra kirkna og hvernig bæði hinar ýmsu kirkjur og félög sjá hlutverk sitt og haga vinnu sinni. Ráðstefnan er því kjörið tækifæri fyrir þau sem vilja láta sig kærleiksþjónustu kirkjunnar varða og hafa áhuga á málefnum hennar. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna á www.kirkjan.is/di.
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar
Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks? Björn Snæbjörnsson skrifar
Skoðun Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar