Borgarbúar hvattir til að leggja bílnum 18. september 2006 05:00 Hjólreiðasnillingar sýndu listir sínar í Hljómskálagarðinum á laugardaginn var. MYND/Hrönn Hjólreiðamenn sýndu listir sínar á hjóladeginum síðastliðinn laugardag. Vegleg dagskrá var haldin þar sem skipulagðar hjólalestir fóru um borgina þvera og endilanga, auk sérstakrar götuhjólreiðakeppni, og ofurhugar sýndu listir sínar í Hljómskálagarðinum þar sem dagskránni lauk. Yfirskrift dagsins var Hjólum saman – hvílum bílinn, en hann var liður í Evrópsku samgönguvikunni. Þetta er fjórða árið í röð sem Reykjavíkurborg tekur þátt. Samgönguvikunni er, eins og heitið gefur til kynna, ætla að vekja athygli á og hvetja til umræðna um samgöngumál. Hún er að þessu sinni helguð loftlagsbreytingum og hafa samgöngumátar af þeim sökum verið ofarlega í umræðunni, meðal annars vegna þeirra áhrifa sem þeir geta haft á umhverfið. Rannsókn Pálma Freys Randverssonar, sérfræðings í samgöngumálum hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar, hefur vakið nokkra athygli en hann komst að því að hjólreiðamaður getur lagt um það bil fimm kílómetra að baki á aðeins fimmtán mínútum með því að hjóla eftir aðalstígum borgararinnar. Ályktunin er áhugaverð með hliðsjón af því að 60 prósent bílferða innan borgarmarka spanna þrjá kílómetra eða minna. Eins og Pálmi bendir á er ráðlagður dagskammtur af hreyfingu um það bil þrjátíu mínútur og því ættu þeir sem starfa í um fimmtán mínútna hjólafjarlægð frá heimilum sínum að hugleiða þennan samgöngukost. Innlent Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að fara að gera eitthvað meira heldur en að tala“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Sjá meira
Hjólreiðamenn sýndu listir sínar á hjóladeginum síðastliðinn laugardag. Vegleg dagskrá var haldin þar sem skipulagðar hjólalestir fóru um borgina þvera og endilanga, auk sérstakrar götuhjólreiðakeppni, og ofurhugar sýndu listir sínar í Hljómskálagarðinum þar sem dagskránni lauk. Yfirskrift dagsins var Hjólum saman – hvílum bílinn, en hann var liður í Evrópsku samgönguvikunni. Þetta er fjórða árið í röð sem Reykjavíkurborg tekur þátt. Samgönguvikunni er, eins og heitið gefur til kynna, ætla að vekja athygli á og hvetja til umræðna um samgöngumál. Hún er að þessu sinni helguð loftlagsbreytingum og hafa samgöngumátar af þeim sökum verið ofarlega í umræðunni, meðal annars vegna þeirra áhrifa sem þeir geta haft á umhverfið. Rannsókn Pálma Freys Randverssonar, sérfræðings í samgöngumálum hjá umhverfissviði Reykjavíkurborgar, hefur vakið nokkra athygli en hann komst að því að hjólreiðamaður getur lagt um það bil fimm kílómetra að baki á aðeins fimmtán mínútum með því að hjóla eftir aðalstígum borgararinnar. Ályktunin er áhugaverð með hliðsjón af því að 60 prósent bílferða innan borgarmarka spanna þrjá kílómetra eða minna. Eins og Pálmi bendir á er ráðlagður dagskammtur af hreyfingu um það bil þrjátíu mínútur og því ættu þeir sem starfa í um fimmtán mínútna hjólafjarlægð frá heimilum sínum að hugleiða þennan samgöngukost.
Innlent Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að fara að gera eitthvað meira heldur en að tala“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Sjá meira