Rjúpnaveiði leyfð í 26 daga 22. september 2006 03:30 á vappi Rjúpnaveiði verður takmörkuð við 45 þúsund fugla. Það er 25 þúsund fuglum minna en veiddist í fyrra. MYND/E.ól Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra kynnti fyrirkomulag rjúpnaveiða haustið 2006 í gær. Reynt verður að takmarka rjúpnaveiði við 45 þúsund fugla á komandi veiðitímabili. Rjúpnaveiðitímabilið verður 26 dagar í ár miðað við 42 daga á síðasta ári en þó er veitt frá 15. október til nóvemberloka líkt og í fyrra. Fækkun daga felst í þeirri breytingu að rjúpnaveiðar verða óheimilar þrjá fyrstu virka daga hverrar viku sem veiðitímabilið stendur. Tillögurnar í ár eru um margt líkar og í fyrra. Áframhaldandi sölubann er á rjúpu og rjúpnaafurðum og áfram eru veiðimenn hvattir til að stunda hófsamar og ábyrgar veiðar. Mælt er með því að hver veiðimaður takmarki veiðar sínar við níu rjúpur. Stefnt er að því að stunda virkt eftirlit með veiðunum og verður lögreglueftirlit í samvinnu umhverfis- og dómsmálaráðuneytis. Stefnt er að eftirliti úr lofti en Skotveiðifélag Íslands hefur bent á að það sé eina leiðin til að uppræta magnveiði einstakra veiðimanna. Aðal markmið tillagnanna er sem fyrr að nýting rjúpnastofnsins sé sjálfbær og eru vonir til að með þessum aðgerðum stækki rjúpnastofninn. Jónína er þeirrar skoðunar að endurskoðun veiða sé nauðsynleg á hverju hausti. Því séu rannsóknir og ráðgjöf Náttúrufræðistofnunar og Umhverfisstofnunar mjög mikilvægar. Innlent Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra kynnti fyrirkomulag rjúpnaveiða haustið 2006 í gær. Reynt verður að takmarka rjúpnaveiði við 45 þúsund fugla á komandi veiðitímabili. Rjúpnaveiðitímabilið verður 26 dagar í ár miðað við 42 daga á síðasta ári en þó er veitt frá 15. október til nóvemberloka líkt og í fyrra. Fækkun daga felst í þeirri breytingu að rjúpnaveiðar verða óheimilar þrjá fyrstu virka daga hverrar viku sem veiðitímabilið stendur. Tillögurnar í ár eru um margt líkar og í fyrra. Áframhaldandi sölubann er á rjúpu og rjúpnaafurðum og áfram eru veiðimenn hvattir til að stunda hófsamar og ábyrgar veiðar. Mælt er með því að hver veiðimaður takmarki veiðar sínar við níu rjúpur. Stefnt er að því að stunda virkt eftirlit með veiðunum og verður lögreglueftirlit í samvinnu umhverfis- og dómsmálaráðuneytis. Stefnt er að eftirliti úr lofti en Skotveiðifélag Íslands hefur bent á að það sé eina leiðin til að uppræta magnveiði einstakra veiðimanna. Aðal markmið tillagnanna er sem fyrr að nýting rjúpnastofnsins sé sjálfbær og eru vonir til að með þessum aðgerðum stækki rjúpnastofninn. Jónína er þeirrar skoðunar að endurskoðun veiða sé nauðsynleg á hverju hausti. Því séu rannsóknir og ráðgjöf Náttúrufræðistofnunar og Umhverfisstofnunar mjög mikilvægar.
Innlent Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Sjá meira