Fjórir í valnum eftir skotárás 3. október 2006 06:30 Skotárás Amish fólk var harmi slegið eftir skotárás í litlum skóla í gær. Fréttablaðið/ap Fjórir létust eftir að byssumaður réðst inn í lítinn barnaskóla Amish fólks í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í gær. Byssumaðurinn svipti sig lífi eftir að hafa skotið þrjár telpur beint í höfuðið. Hann mun hafa verið að hefna atburða sem áttu sér stað fyrir tuttugu árum síðan. Sjö manneskjur lágu jafnframt alvarlega slasaðar á sjúkrahúsi eftir árás mannsins. Tilkynnt var um atburðinn seint í gærmorgun að staðartíma, eða um klukkan 15 að íslenskum tíma, og flykktust þá lögreglu- og sjúkrabílar á svæðið. Maðurinn kom ekki úr hópi Amish-fólksins, sem er hópur kristinna bókstafstrúarmanna sem lifir hæglátu lífi í Bandaríkjunum og Kanada og hefur ekki mikil samskipti við umheiminn, notar til dæmis hvorki síma né bíla. Vegna trúar sinnar klæðist það gjarnan dökkum fötum sem minna á ameríska tísku 19. aldar. Bandaríkjamenn eru harmi slegnir vegna árásarinnar, sem kemur í kjölfar tveggja annarra í skólum í Wisconsin og Colorado í síðustu viku. Á miðvikudag myrti fullorðinn byssumaður sextán ára stúlku í skóla í Colorado, eftir að hafa haldið sex stúlkum í haldi um tíma og kynferðislega misnotað þær áður. Tveimur dögum síðar myrti fimmtán ára nemandi skólastjóra sinn í Wisconsin. Erlent Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Fjórir létust eftir að byssumaður réðst inn í lítinn barnaskóla Amish fólks í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í gær. Byssumaðurinn svipti sig lífi eftir að hafa skotið þrjár telpur beint í höfuðið. Hann mun hafa verið að hefna atburða sem áttu sér stað fyrir tuttugu árum síðan. Sjö manneskjur lágu jafnframt alvarlega slasaðar á sjúkrahúsi eftir árás mannsins. Tilkynnt var um atburðinn seint í gærmorgun að staðartíma, eða um klukkan 15 að íslenskum tíma, og flykktust þá lögreglu- og sjúkrabílar á svæðið. Maðurinn kom ekki úr hópi Amish-fólksins, sem er hópur kristinna bókstafstrúarmanna sem lifir hæglátu lífi í Bandaríkjunum og Kanada og hefur ekki mikil samskipti við umheiminn, notar til dæmis hvorki síma né bíla. Vegna trúar sinnar klæðist það gjarnan dökkum fötum sem minna á ameríska tísku 19. aldar. Bandaríkjamenn eru harmi slegnir vegna árásarinnar, sem kemur í kjölfar tveggja annarra í skólum í Wisconsin og Colorado í síðustu viku. Á miðvikudag myrti fullorðinn byssumaður sextán ára stúlku í skóla í Colorado, eftir að hafa haldið sex stúlkum í haldi um tíma og kynferðislega misnotað þær áður. Tveimur dögum síðar myrti fimmtán ára nemandi skólastjóra sinn í Wisconsin.
Erlent Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira