Grindavík í vandræðum með Hamar 22. október 2006 11:00 barátta Nýliðar Hamars stóðu í sterkum Grindvíkingum MYND/víkurfréttir/jón björn Í tilefni af því að það er ár kvennakörfuboltans í Evrópu voru allir þrír leikir fyrstu umferðar Iceland Express-deildar kvenna leiknir í íþróttahúsinu í Grindavík í gær. Leikirnir fóru fram hver á eftir öðrum en tveir þeirra unnust með mjög miklum mun. Það var hins vegar talsverð spenna í fyrsta leiknum þegar Grindavík og Hamar/Selfoss áttust við. Nýliðarnir í Hamri/Selfossi voru að spila sinn fyrsta leik í efstu deild og komu mjög á óvart með því að standa virkilega í Grindavíkurstúlkum. Grindavík vann á endanum með tólf stiga mun 8674 en forysta liðsins í hálfleik var aðeins þrjú stig. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir spilaði frábærlega fyrir Hamar en hún var að leika sinn fyrsta leik í efstu deild í mörg ár og skoraði 24 stig, þar af sex þriggja stiga körfur. Það var hins vegar Tamara Bowie sem skoraði mest fyrir Grindavík eða 35 stig. Í næsta leik þar á eftir unnu Haukastúlkur 10352 sigur á ÍS þar sem Ifeoma Okonkwo var stigahæst með 23 stig fyrir Hauka. Kristrún Sigurjónsdóttir og Helena Sverrisdóttir skoruðu báðar 21 stig fyrir Hauka en stigahæst í liði ÍS var Helga Jónasdóttir með nítján. Í síðasta leik umferðarinnar vann Keflavík síðan mjög öruggan sigur á Breiðabliki 12146 en það var aldrei spurning um hvernig sá leikur færi. Það sem stendur upp úr í þeim leik er líklega frammistaðan hjá nýjum bandarískum leikmanni Keflavíkurliðsins. Takesha Watson hefur greinilega góð áhrif á liðið og leit mjög vel út í leiknum í gær. Keflavík lét annan erlendan leikmann fara fyrir skömmu þar sem hann stóð ekki undir væntingum en Watson lofar góðu. Hún skoraði 28 stig og átti sjö stoðsendingar á aðeins 21 mínútu, María B. Erlingsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík en hjá Breiðabliki var það Tiara Harris sem skoraði helming stiganna. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Sjá meira
Í tilefni af því að það er ár kvennakörfuboltans í Evrópu voru allir þrír leikir fyrstu umferðar Iceland Express-deildar kvenna leiknir í íþróttahúsinu í Grindavík í gær. Leikirnir fóru fram hver á eftir öðrum en tveir þeirra unnust með mjög miklum mun. Það var hins vegar talsverð spenna í fyrsta leiknum þegar Grindavík og Hamar/Selfoss áttust við. Nýliðarnir í Hamri/Selfossi voru að spila sinn fyrsta leik í efstu deild og komu mjög á óvart með því að standa virkilega í Grindavíkurstúlkum. Grindavík vann á endanum með tólf stiga mun 8674 en forysta liðsins í hálfleik var aðeins þrjú stig. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir spilaði frábærlega fyrir Hamar en hún var að leika sinn fyrsta leik í efstu deild í mörg ár og skoraði 24 stig, þar af sex þriggja stiga körfur. Það var hins vegar Tamara Bowie sem skoraði mest fyrir Grindavík eða 35 stig. Í næsta leik þar á eftir unnu Haukastúlkur 10352 sigur á ÍS þar sem Ifeoma Okonkwo var stigahæst með 23 stig fyrir Hauka. Kristrún Sigurjónsdóttir og Helena Sverrisdóttir skoruðu báðar 21 stig fyrir Hauka en stigahæst í liði ÍS var Helga Jónasdóttir með nítján. Í síðasta leik umferðarinnar vann Keflavík síðan mjög öruggan sigur á Breiðabliki 12146 en það var aldrei spurning um hvernig sá leikur færi. Það sem stendur upp úr í þeim leik er líklega frammistaðan hjá nýjum bandarískum leikmanni Keflavíkurliðsins. Takesha Watson hefur greinilega góð áhrif á liðið og leit mjög vel út í leiknum í gær. Keflavík lét annan erlendan leikmann fara fyrir skömmu þar sem hann stóð ekki undir væntingum en Watson lofar góðu. Hún skoraði 28 stig og átti sjö stoðsendingar á aðeins 21 mínútu, María B. Erlingsdóttir skoraði 25 stig fyrir Keflavík en hjá Breiðabliki var það Tiara Harris sem skoraði helming stiganna.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn