Sendir settur í hnakka dýranna 31. október 2006 07:30 Rottugangur Danskir vísindamenn hafa hafið viðamikla rannsókn á skólpræsarottum. MYND/AP Danskir vísindamenn hafa hafið viðamikla rannsókn á brúnrottum sem lifa í skólpræsum meðal notaðra smokka, matarafganga, saurs og annars úrgangs. Ástæðan er sú að í raun er afar fátt vitað um þessa fjölmennestu tegund spendýra í veröldinni, segir á fréttavef Politiken. „Það er yfirleitt óskaplega mörgum spurningum ósvarað varðandi skólprottur sem gerir það erfiðara að berjast gegn þeim á sem skilvirkastan hátt,“ sagði Ann-Charlotte Heiberg frá Meindýrarannsóknarstofu Danmerkur. Til dæmis er lítið vitað um það hvar þær halda sig í skólprörunum og hversu oft þær koma upp úr þeim. Brúnrottur eru plága um allan heim, aðallega vegna þess að þær eru sjúkdómsberar, en einnig því þær naga göt á skólpræsakerfi borga. Þess vegna reyna borgaryfirvöld víða að eitra fyrir þeim, en vandinn er að sífellt fleiri rottur virðast þróa með sér ónæmi fyrir eitrinu. Því óttast heilbrigðisyfirvöld að rottufaraldur sé í vændum, nema nýjar aðferðir verði fundnar til að stemma stigu við dýrunum. Vísindamenn í Lyngby, Rødovre og Kaupmannahöfn fanga því þessa dagana villtar rottur og setja sendi í hnakka þeirra, svo hægt sé að fylgjast með hegðun þeirra í jörðu niðri. Erlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Danskir vísindamenn hafa hafið viðamikla rannsókn á brúnrottum sem lifa í skólpræsum meðal notaðra smokka, matarafganga, saurs og annars úrgangs. Ástæðan er sú að í raun er afar fátt vitað um þessa fjölmennestu tegund spendýra í veröldinni, segir á fréttavef Politiken. „Það er yfirleitt óskaplega mörgum spurningum ósvarað varðandi skólprottur sem gerir það erfiðara að berjast gegn þeim á sem skilvirkastan hátt,“ sagði Ann-Charlotte Heiberg frá Meindýrarannsóknarstofu Danmerkur. Til dæmis er lítið vitað um það hvar þær halda sig í skólprörunum og hversu oft þær koma upp úr þeim. Brúnrottur eru plága um allan heim, aðallega vegna þess að þær eru sjúkdómsberar, en einnig því þær naga göt á skólpræsakerfi borga. Þess vegna reyna borgaryfirvöld víða að eitra fyrir þeim, en vandinn er að sífellt fleiri rottur virðast þróa með sér ónæmi fyrir eitrinu. Því óttast heilbrigðisyfirvöld að rottufaraldur sé í vændum, nema nýjar aðferðir verði fundnar til að stemma stigu við dýrunum. Vísindamenn í Lyngby, Rødovre og Kaupmannahöfn fanga því þessa dagana villtar rottur og setja sendi í hnakka þeirra, svo hægt sé að fylgjast með hegðun þeirra í jörðu niðri.
Erlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent