Finnar fá menningarmálin 2. nóvember 2006 05:00 Jan-Erik Enestam Finnski ráðherrann gerði sér vonir um framkvæmdastjórastöðuna. MYND/Magnus Fröderberg/norden.org Í ljósi þess hve Finnum þótti freklega framhjá sér gengið er ákveðið var að Halldór Ásgrímsson yrði næsti framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, en ekki finnski ráðherrann Jan Erik Enestam, kom það ekki á óvart þegar það fréttist í gær að ákveðið hefði verið að ný norræn menningarmálaskrifstofa, „KulturKontakt Nord“, yrði staðsett í Finnlandi. Íslendingar, Færeyingar og Grænlendingar höfðu beitt sér fyrir því að þessi skrifstofa yrði á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn, þar sem sameiginleg menningarskrifstofa vestnorrænu landanna er til húsa. Áður hafði finnski þingmaðurinn Martin Saarikangas gagnrýnt harðlega í umræðum á Norðurlandaráðsþingi hvernig staðið var að vali framkvæmdastjórans. „Finnland hafnar utan norrænu fjölskyldunnar. Framvegis verðum við að sjá til þess að annað eins endurtaki sig ekki,“ sagði Saarikangas. Hann sagði það vekja furðu að nafni íslenska frambjóðandans í starfið hefði verið haldið leyndu. „Við lifum á árinu 2006 og ekkert norrænt land á að hafa rétt til að halda frambjóðendum leyndum,“ sagði hann. Svipaða gagnrýni mátti lesa í flestum fjölmiðlum Finnlands í gær. Til dæmis var finnski forsætisráðherrann, Matti Vanhanen, gagnrýndur í Hufvudstadsbladet fyrir að hafa „látið undan yfirganginum í Íslendingum“. Erlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Í ljósi þess hve Finnum þótti freklega framhjá sér gengið er ákveðið var að Halldór Ásgrímsson yrði næsti framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, en ekki finnski ráðherrann Jan Erik Enestam, kom það ekki á óvart þegar það fréttist í gær að ákveðið hefði verið að ný norræn menningarmálaskrifstofa, „KulturKontakt Nord“, yrði staðsett í Finnlandi. Íslendingar, Færeyingar og Grænlendingar höfðu beitt sér fyrir því að þessi skrifstofa yrði á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn, þar sem sameiginleg menningarskrifstofa vestnorrænu landanna er til húsa. Áður hafði finnski þingmaðurinn Martin Saarikangas gagnrýnt harðlega í umræðum á Norðurlandaráðsþingi hvernig staðið var að vali framkvæmdastjórans. „Finnland hafnar utan norrænu fjölskyldunnar. Framvegis verðum við að sjá til þess að annað eins endurtaki sig ekki,“ sagði Saarikangas. Hann sagði það vekja furðu að nafni íslenska frambjóðandans í starfið hefði verið haldið leyndu. „Við lifum á árinu 2006 og ekkert norrænt land á að hafa rétt til að halda frambjóðendum leyndum,“ sagði hann. Svipaða gagnrýni mátti lesa í flestum fjölmiðlum Finnlands í gær. Til dæmis var finnski forsætisráðherrann, Matti Vanhanen, gagnrýndur í Hufvudstadsbladet fyrir að hafa „látið undan yfirganginum í Íslendingum“.
Erlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent