Össur verðlaunað fyrir gervifót 11. nóvember 2006 10:00 Mynd/GVA Bandaríska vísindatímaritið Popular Science hefur veitt stoðtækjafyrirtækinu Össur hf. verðlaunin „Best of What's New" fyrir rafeindastýrðan gervifót með gervigreind, þann fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Þetta er annað árið í röð sem Össur hlýtur verðlaunin en í fyrra hlaut fyrirtækið verðlaun fyrir vélknúið gervihné. Meðal þeirra fyrirtækja sem hlotið hafa verðlaunin eru BMW, Porsche, Sony og Apple. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, sagði á blaðamannafundi í gær, að fóturinn, sem byggi á svipaðri tækni og gervihnéð og getur lagað sig að mismunandi undirlagi, væri nýtt skref fyrir Össur. Hann vissi hins vegar ekki til að neitt annað fyrirtæki í heiminum hefði fengið verðlaunin í tvígang. Guðmundur Ólafsson, sem missti hægri fótinn eftir áralöng veikindi fyrir tveimur árum en hefur unnið með þróunardeild Össurar í gegnum prófferli á fætinum, sýndi fótinn og deildi reynslu sinni. Guðmundur sagði þetta mikla breytingu. Hann gæti hreyft sig eðlilega og þyrfti ekki að stilla fótinn eftir því hvernig hann hreyfði sig. Sömu sögu var að segja um skókaup. Þau hefðu verið vandamál áður fyrr en heyrðu nú sögunni til þar sem fóturinn lagar sig sjálfur að skónum. - jab Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Boðaði til starfsmannafundar Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Bandaríska vísindatímaritið Popular Science hefur veitt stoðtækjafyrirtækinu Össur hf. verðlaunin „Best of What's New" fyrir rafeindastýrðan gervifót með gervigreind, þann fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Þetta er annað árið í röð sem Össur hlýtur verðlaunin en í fyrra hlaut fyrirtækið verðlaun fyrir vélknúið gervihné. Meðal þeirra fyrirtækja sem hlotið hafa verðlaunin eru BMW, Porsche, Sony og Apple. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, sagði á blaðamannafundi í gær, að fóturinn, sem byggi á svipaðri tækni og gervihnéð og getur lagað sig að mismunandi undirlagi, væri nýtt skref fyrir Össur. Hann vissi hins vegar ekki til að neitt annað fyrirtæki í heiminum hefði fengið verðlaunin í tvígang. Guðmundur Ólafsson, sem missti hægri fótinn eftir áralöng veikindi fyrir tveimur árum en hefur unnið með þróunardeild Össurar í gegnum prófferli á fætinum, sýndi fótinn og deildi reynslu sinni. Guðmundur sagði þetta mikla breytingu. Hann gæti hreyft sig eðlilega og þyrfti ekki að stilla fótinn eftir því hvernig hann hreyfði sig. Sömu sögu var að segja um skókaup. Þau hefðu verið vandamál áður fyrr en heyrðu nú sögunni til þar sem fóturinn lagar sig sjálfur að skónum. - jab
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Boðaði til starfsmannafundar Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira