Flutti tíu farþega á hjólinu sínu 29. nóvember 2006 06:00 Allahabad Þarna reynir heldur betur á hjólreiðakappann sem tók að sér að flytja hvorki meira né minna en tíu farþega í þessari ferð, móður og níu börn hennar, í gærmorgun. MYND/AP Víða í Asíu er algengt að fólk ferðist styttri vegalengdir með þríhjólavögnum, svonefnum rikshaw. Þessi ferðamáti hefur að mestu tekið við af handvögnum sem hlaupa þurfti með á tveimur jafnfljótum. Myndin hér á síðunni er tekin snemma í gærmorgun í borginni Allahabad norðan til á Indlandi, í ríkinu Uttar Pradesh. Íbúar í Uttar Pradesh eru 175 milljónir, nærri fimmtungur allra íbúa Indlands og er fjölmennasta ríki Indlands. Uttar Pradesh er einnig fjölmennasta stjórnareining innan ríkis í heiminum. Enski rithöfundurinn Rudyard Kipling bjó um tíma í Allahabad og borgin er reyndar frægust á Indlandi fyrir fjölmarga virta indverska rithöfunda sem þaðan eru – þótt þeir séu kannski lítt þekktir á Vesturlöndum. Rúmlega milljón íbúar eru í Allahabad, en nafn borgarinnar þýðir „staður guðs“. Það var keisarinn Akbar sem gaf borginni nafn árið 1583, og hafði þá reyndar í huga guð þeirra trúarbragða sem hann hafði sjálfur stofnað. Frekar kalt var í Allahabad í gærmorgun. Vetur er að skella þar á um þessar mundir. Ekki er vitað á hvaða ferð þessi níu barna móðir var í gær þegar myndin var tekin, en víst er að knapi hjólhestsins þurfti að hafa sig allan við þegar hann steig pedalana. Erlent Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Sjá meira
Víða í Asíu er algengt að fólk ferðist styttri vegalengdir með þríhjólavögnum, svonefnum rikshaw. Þessi ferðamáti hefur að mestu tekið við af handvögnum sem hlaupa þurfti með á tveimur jafnfljótum. Myndin hér á síðunni er tekin snemma í gærmorgun í borginni Allahabad norðan til á Indlandi, í ríkinu Uttar Pradesh. Íbúar í Uttar Pradesh eru 175 milljónir, nærri fimmtungur allra íbúa Indlands og er fjölmennasta ríki Indlands. Uttar Pradesh er einnig fjölmennasta stjórnareining innan ríkis í heiminum. Enski rithöfundurinn Rudyard Kipling bjó um tíma í Allahabad og borgin er reyndar frægust á Indlandi fyrir fjölmarga virta indverska rithöfunda sem þaðan eru – þótt þeir séu kannski lítt þekktir á Vesturlöndum. Rúmlega milljón íbúar eru í Allahabad, en nafn borgarinnar þýðir „staður guðs“. Það var keisarinn Akbar sem gaf borginni nafn árið 1583, og hafði þá reyndar í huga guð þeirra trúarbragða sem hann hafði sjálfur stofnað. Frekar kalt var í Allahabad í gærmorgun. Vetur er að skella þar á um þessar mundir. Ekki er vitað á hvaða ferð þessi níu barna móðir var í gær þegar myndin var tekin, en víst er að knapi hjólhestsins þurfti að hafa sig allan við þegar hann steig pedalana.
Erlent Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Sjá meira