Ástæðan er verðhækkun olíu 30. nóvember 2006 02:00 Meira er brennt af kolum en áður auk þess sem fleiri hafa tekið upp heimiliskyndingu upp á gamla mátann. Losun kolefnis í formi koltvísýrings út í andrúmsloftið hefur aukist um 2,5 prósent á ári frá árinu 2001 en losunin jókst um eitt prósent árlega fram til ársins 2000. Þetta kemur fram á bloggsíðu Einars Sveinbjörnssonar, aðstoðarmanns umhverfisráðherra, www.esv.blog.is. Ástæðan fyrir því að losunin hefur aukist svo hratt er rakin til þess að meira er brennt af kolum en áður. Skýringin er að hluta til verðhækkun á olíu upp á síðkastið en stórir orkuframleiðendur hafa skipt frá olíu yfir í kol sem menga meira. „Einnig hafa fleiri brugðið á það ráð að taka upp heimiliskyndingu upp á gamla mátann með eldivið og öðrum álíka orkugjöfum. Upp úr 1970 virtist sem heimsbyggðin væri að ná tökum á losun kolefnis þar sem eldsneytisnotkunin minnkaði og breyttist,“ segir Einar og telur líkast til vísað til aukinnar notkunar á kjarnorku sem hafi orðið á þessum árum og notkunar á nýjum jarðgaslindum sem hafi útrýmt kolum að mestu. „En nú sem sagt eykst þessi bruni hratt á nýjan leik. Og auk þeirrar ástæðu sem áður er talin eiga fjölmenn nýhagvaxtarlönd með Kína í fararbroddi sinn þátt í þessari aukningu. Samkvæmt þessum upplýsingum er því gróðurhúsavandinn enn stærri og illviðráðanlegri en áður var talið. Eða hvað?“ spyr hann. Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira
Losun kolefnis í formi koltvísýrings út í andrúmsloftið hefur aukist um 2,5 prósent á ári frá árinu 2001 en losunin jókst um eitt prósent árlega fram til ársins 2000. Þetta kemur fram á bloggsíðu Einars Sveinbjörnssonar, aðstoðarmanns umhverfisráðherra, www.esv.blog.is. Ástæðan fyrir því að losunin hefur aukist svo hratt er rakin til þess að meira er brennt af kolum en áður. Skýringin er að hluta til verðhækkun á olíu upp á síðkastið en stórir orkuframleiðendur hafa skipt frá olíu yfir í kol sem menga meira. „Einnig hafa fleiri brugðið á það ráð að taka upp heimiliskyndingu upp á gamla mátann með eldivið og öðrum álíka orkugjöfum. Upp úr 1970 virtist sem heimsbyggðin væri að ná tökum á losun kolefnis þar sem eldsneytisnotkunin minnkaði og breyttist,“ segir Einar og telur líkast til vísað til aukinnar notkunar á kjarnorku sem hafi orðið á þessum árum og notkunar á nýjum jarðgaslindum sem hafi útrýmt kolum að mestu. „En nú sem sagt eykst þessi bruni hratt á nýjan leik. Og auk þeirrar ástæðu sem áður er talin eiga fjölmenn nýhagvaxtarlönd með Kína í fararbroddi sinn þátt í þessari aukningu. Samkvæmt þessum upplýsingum er því gróðurhúsavandinn enn stærri og illviðráðanlegri en áður var talið. Eða hvað?“ spyr hann.
Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Sjá meira