Peningaskápurinn... 30. desember 2006 06:30 Í fjármálageiranum þykjast menn ekki sjá mikil merki lækkunar lánshæfismats Standard & Poor‘s á markaðinn. Ástæðan kann að vera sú að markaðurinn hafi átt von á henni. Óvænt áhrif þessa lækkaða mats birtist hins vegar í glæslilegri veislu Frjálsrar verslunar þar sem Róbert Wessman var heiðraður sem maður ársins hjá tímaritinu. Geir H. Haarde forsætisráðherra afhenti Róbert viðurkenningu fyrir útnefninguna. Jón G. Hauksson ritstjóri Frjálsrar verslunar ávarpaði Geir með orðunum „Háttvirtur forsætisráðherra,“ Þótti mönnum þar gæta áhrifa frá Standard og Poor‘s en í þinginu munu þingmenn ávarpaðir sem háttvirtir en ráðherrar sem hæstvirtir og því spurning um hvort skammtímaeinkunn á virðingu ráðherra hefði þar fallið úr AA- í A+. Minnugir forsætisráðherrarAnnars var glatt á hjalla í veislunni, enda þeir Jón G. Hauksson, ritstjóri og eigandi hans Benedikt Jóhannesson með skemmtilegri mönnum. Benedikt lét Geir ekki sleppa og sagði að þeir hjá Frjálsri Verslun hefðu notið þess láns að stjórnmálamenn hefðu verið viljugir til að mæta og afhenda verðlaunin. Hann hefði hringt í Geir sem hefði orðið undrandi og spurt hvort hann hefði ekki afhent verðlaunin í fyrra og hitteðfyrra. „í fyrra reyndist vera árið 2003 og í hitteðfyrra var árið 1999,“ sagði Benedikt og minntist kankvíslega annars stálminnugs forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Sjá meira
Í fjármálageiranum þykjast menn ekki sjá mikil merki lækkunar lánshæfismats Standard & Poor‘s á markaðinn. Ástæðan kann að vera sú að markaðurinn hafi átt von á henni. Óvænt áhrif þessa lækkaða mats birtist hins vegar í glæslilegri veislu Frjálsrar verslunar þar sem Róbert Wessman var heiðraður sem maður ársins hjá tímaritinu. Geir H. Haarde forsætisráðherra afhenti Róbert viðurkenningu fyrir útnefninguna. Jón G. Hauksson ritstjóri Frjálsrar verslunar ávarpaði Geir með orðunum „Háttvirtur forsætisráðherra,“ Þótti mönnum þar gæta áhrifa frá Standard og Poor‘s en í þinginu munu þingmenn ávarpaðir sem háttvirtir en ráðherrar sem hæstvirtir og því spurning um hvort skammtímaeinkunn á virðingu ráðherra hefði þar fallið úr AA- í A+. Minnugir forsætisráðherrarAnnars var glatt á hjalla í veislunni, enda þeir Jón G. Hauksson, ritstjóri og eigandi hans Benedikt Jóhannesson með skemmtilegri mönnum. Benedikt lét Geir ekki sleppa og sagði að þeir hjá Frjálsri Verslun hefðu notið þess láns að stjórnmálamenn hefðu verið viljugir til að mæta og afhenda verðlaunin. Hann hefði hringt í Geir sem hefði orðið undrandi og spurt hvort hann hefði ekki afhent verðlaunin í fyrra og hitteðfyrra. „í fyrra reyndist vera árið 2003 og í hitteðfyrra var árið 1999,“ sagði Benedikt og minntist kankvíslega annars stálminnugs forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Sjá meira