Búið að velja í liðin 9. janúar 2006 15:15 Theo Dixon hjá ÍR er í úrvalsliði erlendra leikmanna Hinn árlegi Stjörnuleikur KKÍ fer fram um næstu helgi og hafa þeir Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur og Herbert Arnarsson þjálfari KR nú valið úrvalslið Íslendinga og erlendra leikmanna sem mætast í karlaflokki, en byrjunarliðin voru að mestu valin af íþróttafréttamönnum. Guðjón Skúlason og Ágúst Björgvinsson velja liðin í kvennaflokki. Í karlaflokki eru eftirtaldir menn í liðunum: Lið íslenskra leikmanna: Valdir af íþróttafréttamönnum: Friðrik Stefánsson - UMFN, Páll Axel Vilbergsson - UMFG, Brenton Birmingham - UMFN, Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík, Brynjar Þór Björnsson - KR, Ingvaldur Magni Hafsteinsson - Snæfell, Fannar Ólafsson - KR. Friðrik Stefánsson gefur ekki kost á sér vegna meiðsla og Brenton Birmingham verður erlendis. Einar Árni valdi því 7 leikmenn: Egill Jónasson - UMFN, Jóhann Árni Ólafsson - UMFN, Steinar Kaldal - KR, Arnar F. Jónsson - Keflavík, Jón N. Hafsteinsson - Keflavík, Þorleifur Ólafsson - UMFG og Hörður Axel Vilhjálmsson - Fjölnir. Lið erlendra leikmanna: Valdir af íþróttafréttamönnum: Omari Westley - KR, AJ Moye - Keflavík, George Byrd - Skallagrímur, Jeb Ivey - UMFN, Jeremiah Johnson -UMFG, Nemanja Sovic - Fjölnir og Nate Brown - Snæfell. Val Herberts Arnarsonar: Theo Dixon - ÍR, Jovan Zdravevski - Skallagrímur, Igor Beljanski - Snæfell, Clifton Cook - Hamar/Selfoss og Mario Myles - Þór Akureyri. Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Hinn árlegi Stjörnuleikur KKÍ fer fram um næstu helgi og hafa þeir Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur og Herbert Arnarsson þjálfari KR nú valið úrvalslið Íslendinga og erlendra leikmanna sem mætast í karlaflokki, en byrjunarliðin voru að mestu valin af íþróttafréttamönnum. Guðjón Skúlason og Ágúst Björgvinsson velja liðin í kvennaflokki. Í karlaflokki eru eftirtaldir menn í liðunum: Lið íslenskra leikmanna: Valdir af íþróttafréttamönnum: Friðrik Stefánsson - UMFN, Páll Axel Vilbergsson - UMFG, Brenton Birmingham - UMFN, Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík, Brynjar Þór Björnsson - KR, Ingvaldur Magni Hafsteinsson - Snæfell, Fannar Ólafsson - KR. Friðrik Stefánsson gefur ekki kost á sér vegna meiðsla og Brenton Birmingham verður erlendis. Einar Árni valdi því 7 leikmenn: Egill Jónasson - UMFN, Jóhann Árni Ólafsson - UMFN, Steinar Kaldal - KR, Arnar F. Jónsson - Keflavík, Jón N. Hafsteinsson - Keflavík, Þorleifur Ólafsson - UMFG og Hörður Axel Vilhjálmsson - Fjölnir. Lið erlendra leikmanna: Valdir af íþróttafréttamönnum: Omari Westley - KR, AJ Moye - Keflavík, George Byrd - Skallagrímur, Jeb Ivey - UMFN, Jeremiah Johnson -UMFG, Nemanja Sovic - Fjölnir og Nate Brown - Snæfell. Val Herberts Arnarsonar: Theo Dixon - ÍR, Jovan Zdravevski - Skallagrímur, Igor Beljanski - Snæfell, Clifton Cook - Hamar/Selfoss og Mario Myles - Þór Akureyri.
Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira