
Sport
Stórleikur á Ásvöllum
Það verður sannkallaður stórleikur á dagskrá í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld, þegar Haukastúlkur taka á móti Grindvíkingum á Ásvöllum. Haukar eru í efsta sæti deildarinnar með 20 stig úr 11 leikjum, en Grindavík er í öðru sætinu með 18 stig úr 11 leikjum. Eina tap Hauka í vetur var einmitt gegn Grindavík og því má eiga von á hörkuleik, sem hefst klukkan 19:15.
Mest lesið


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn



Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn


„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti



„Sá það strax að boltinn myndi enda inni“
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn



Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn


„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti



„Sá það strax að boltinn myndi enda inni“
Íslenski boltinn