Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa 22. janúar 2006 12:03 Frá fundi borgarstjórnar í síðustu viku. MYND/Hari Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa af fimmtán í Reykjavík ef gengið væri til kosninga nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn borgarfulltrúa. Nú þegar tæpir fjórir mánuðir eru til borgarstjórnarkosninga í vor virðist flest benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn endurheimti meirihluta í Reykjavík í fyrsta skipti síðan hann tapaðist í kosningunum 1994. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta ef kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn fengi um fimm og hálft prósent, Sjálfstæðisflokkurinn tæp fimmtíu og þrjú prósent, Frjálslyndi flokkurinn þrjú prósent, Samfylkingin þrjátíu og eitt prósent og Vinstri-grænir rúm átta prósent. Þetta þýddi að Sjálfstæðisflokkurinn fengi níu borgarfulltrúa, Samfylkingin fimm og Vinstri-grænir einn. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn manni. Skoðanakönnunin var gerð í gær þegar fyrir lá hverjir myndu skipa efstu sætin á listum Sjálfstæðisflokks, Vinstri-grænna og Frjálslyndra. Í gær rann svo út framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og óháðra. Sautján gefa kost á sér, tíu karlar og sjö konur. Þrjú sækjast eftir að leiða listann, þau Dagur B. Eggertsson, Stefán Jón Hafstein. Frambjóðendur í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingar Dagur B. Eggertsson Stefán Jón Hafstein Steinunn Valdís Óskarsdóttir Aðrir frambjóðendur Andrés Jónsson 4. sæti. Björk Vilhelmsdóttir 3.-4. sæti. Dofri Hermannsson 4.-6. sæti. Guðrún Erla Geirsdóttir 4.-6. sæti. Gunnar Hjörtur Gunnarsson 4.-5. sæti. Helga Rakel Guðrúnardóttir 5.-6. sæti. Ingimundur Sveinn Péturssson 5. sæti. Kjartan Valgarðsson 3. sæti. Oddný Sturludóttir 4. sæti. Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir 4.-6. sæti. Sigrún Elsa Smáradóttir 2.-4. sæti. Stefán Benediktsson 2.-3. sæti. Stefán Jóhann Stefánsson 3. sæti. Þórir Karl Jónasson 2.-3. sæti Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa af fimmtán í Reykjavík ef gengið væri til kosninga nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn borgarfulltrúa. Nú þegar tæpir fjórir mánuðir eru til borgarstjórnarkosninga í vor virðist flest benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn endurheimti meirihluta í Reykjavík í fyrsta skipti síðan hann tapaðist í kosningunum 1994. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta ef kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn fengi um fimm og hálft prósent, Sjálfstæðisflokkurinn tæp fimmtíu og þrjú prósent, Frjálslyndi flokkurinn þrjú prósent, Samfylkingin þrjátíu og eitt prósent og Vinstri-grænir rúm átta prósent. Þetta þýddi að Sjálfstæðisflokkurinn fengi níu borgarfulltrúa, Samfylkingin fimm og Vinstri-grænir einn. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn manni. Skoðanakönnunin var gerð í gær þegar fyrir lá hverjir myndu skipa efstu sætin á listum Sjálfstæðisflokks, Vinstri-grænna og Frjálslyndra. Í gær rann svo út framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og óháðra. Sautján gefa kost á sér, tíu karlar og sjö konur. Þrjú sækjast eftir að leiða listann, þau Dagur B. Eggertsson, Stefán Jón Hafstein. Frambjóðendur í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingar Dagur B. Eggertsson Stefán Jón Hafstein Steinunn Valdís Óskarsdóttir Aðrir frambjóðendur Andrés Jónsson 4. sæti. Björk Vilhelmsdóttir 3.-4. sæti. Dofri Hermannsson 4.-6. sæti. Guðrún Erla Geirsdóttir 4.-6. sæti. Gunnar Hjörtur Gunnarsson 4.-5. sæti. Helga Rakel Guðrúnardóttir 5.-6. sæti. Ingimundur Sveinn Péturssson 5. sæti. Kjartan Valgarðsson 3. sæti. Oddný Sturludóttir 4. sæti. Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir 4.-6. sæti. Sigrún Elsa Smáradóttir 2.-4. sæti. Stefán Benediktsson 2.-3. sæti. Stefán Jóhann Stefánsson 3. sæti. Þórir Karl Jónasson 2.-3. sæti
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira