Geta fullnýtt kortaheimildir á örskotsstundu 26. janúar 2006 20:59 Örgjörvar sem verða settir í íslensk kort innan skamms eru öruggari en segulrendurnar. MYND/Stefán Glæpamenn sem stela krítarkortaupplýsingum úr hraðbönkum geta fullnýtt kortaheimildir á örskömmum tíma. Örgjörvi verður kominn á íslensk krítarkort innan nokkurra vikna til að hindra að hægt sé að stela upplýsingum af kortunum við hraðbankanotkun. 500 þúsund kort eru í notkun hér á landi.Eins og NFS greindi frá í fréttum í gærkvöldi stöðvaði tollgæslan á Seyðisfirði erlendan mann með sérútbúintæki til að ná upplýsingum af kreditkortum."Þetta er búnaður sem er lagður yfir lyklaborðið og framhlið hraðbankans, og kannski með lítilli myndavél uppi í horninu," segir Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. "Þetta er síðan í þráðlausu sambandi við mótttökubúnað, tölvu sem er gjarnan í bifreið í nágrenninu þar sem brotamaðurinn heldur til. Með þessu getur hann komist yfir viðkvæmar upplýsingar og PIN-númerið, jafnvel hjá þúsundum korthafa."Ef glæpamönnum tækjust svona svik hér segir Ragnar að hægt væri að taka út hundruði milljóna út af íslenskum kortum á augnabliki. Af hverju korti geta peningar verið teknir út í mörgum löndum í einu, á sömu mínútunum. Ekki er vitað til að tekist hafi að ná kortaupplýsingum með þessum hætti hér á landi en komið hefur fyrir að íslensk kort hafi verið veidd með þessum hætti í útlöndum."Það er náttúrulega mjög eðlillegt að reynt sé að nýta þetta kort," segir Ragnar. "En sem betur fer er það bara á næstu vikum sem verður settur svokallaður örgjörvi í kort og notaður í stað segulrandari í viðskiptum. Þeim hefur nú ekki tekist að svíkja mikið út á örgjörvann ennþá."Bankarnir þurfa að bera kostnaðinn af krítarkortasvindli sem þessu en ekki eigendur kortanna. Þó má ætla, að ef kostnaðurinn verður verulegur muni hann leggjast á viðskipavini bankanna með einum eða öðrum hætti. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Glæpamenn sem stela krítarkortaupplýsingum úr hraðbönkum geta fullnýtt kortaheimildir á örskömmum tíma. Örgjörvi verður kominn á íslensk krítarkort innan nokkurra vikna til að hindra að hægt sé að stela upplýsingum af kortunum við hraðbankanotkun. 500 þúsund kort eru í notkun hér á landi.Eins og NFS greindi frá í fréttum í gærkvöldi stöðvaði tollgæslan á Seyðisfirði erlendan mann með sérútbúintæki til að ná upplýsingum af kreditkortum."Þetta er búnaður sem er lagður yfir lyklaborðið og framhlið hraðbankans, og kannski með lítilli myndavél uppi í horninu," segir Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. "Þetta er síðan í þráðlausu sambandi við mótttökubúnað, tölvu sem er gjarnan í bifreið í nágrenninu þar sem brotamaðurinn heldur til. Með þessu getur hann komist yfir viðkvæmar upplýsingar og PIN-númerið, jafnvel hjá þúsundum korthafa."Ef glæpamönnum tækjust svona svik hér segir Ragnar að hægt væri að taka út hundruði milljóna út af íslenskum kortum á augnabliki. Af hverju korti geta peningar verið teknir út í mörgum löndum í einu, á sömu mínútunum. Ekki er vitað til að tekist hafi að ná kortaupplýsingum með þessum hætti hér á landi en komið hefur fyrir að íslensk kort hafi verið veidd með þessum hætti í útlöndum."Það er náttúrulega mjög eðlillegt að reynt sé að nýta þetta kort," segir Ragnar. "En sem betur fer er það bara á næstu vikum sem verður settur svokallaður örgjörvi í kort og notaður í stað segulrandari í viðskiptum. Þeim hefur nú ekki tekist að svíkja mikið út á örgjörvann ennþá."Bankarnir þurfa að bera kostnaðinn af krítarkortasvindli sem þessu en ekki eigendur kortanna. Þó má ætla, að ef kostnaðurinn verður verulegur muni hann leggjast á viðskipavini bankanna með einum eða öðrum hætti.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira