Kanna megi auknar heimildir lögreglu til tálbeitunotkunar 20. febrúar 2006 21:30 MYND/E.Ól Yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir að velta megi því upp hvort auka þurfi heimildir lögreglu til að nota tálbeitur en segir slíkar breytingar þarfnast vandaðrar yfirferðar. Þingmaður óskar eftir utandagskrárumræðum á Alþingi um auknar heimildir til handa lögreglu eftir umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kompás um málið þar sem tálbeitur voru notaðar til að hanka barnaníðinga. Í fréttaskýringaþættinum Kompás á NFS í gærkvöldi var fjallað leiðir níðinga til þess að nálgast ungmenni á netinu. Til þess að nálgast mennina var notuð tálbeita og sýndu rígfullorðnir menn vilja til kynlífsathafna með þrettán ára stúlku. Lögrelgan má ekki nota tálbeitur á sama hátt og gert var í þættinum. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að lögregla megi ekki nota tálbeitu nema brot liggi fyrir en ekki til að kalla fram brot sem ella hefði ekki verið framið. Það megi þó velta því fyrir sér hvort auka eigi heimildir lögreglu í þessum málum með einhverjum hætti þannig að menn eins og þeir sem birtust í Kompási náist. Hörður bendir þó á að jafnvel þótt menn gangi svo langt að setja sig í samband við ungar stúlkur þá hafi þeir ekki framið brot. Hörður segir að almennt myndi lögregla ekki nota svona rannsóknarúrræði eingöngu í forvarnaskyni. Menn telji það ekki réttu leiðina. Hins vegar geti menn ímyndað sér að ef lögreglan væri inni á spjallþráðum myndi það fæla einhverja frá. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að endurskoða þurfi heimildir lögreglunnar til að nota tálbeitur með þessum hætti, með því að búa til atburðarás og nota hana til forvarna. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir að velta megi því upp hvort auka þurfi heimildir lögreglu til að nota tálbeitur en segir slíkar breytingar þarfnast vandaðrar yfirferðar. Þingmaður óskar eftir utandagskrárumræðum á Alþingi um auknar heimildir til handa lögreglu eftir umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kompás um málið þar sem tálbeitur voru notaðar til að hanka barnaníðinga. Í fréttaskýringaþættinum Kompás á NFS í gærkvöldi var fjallað leiðir níðinga til þess að nálgast ungmenni á netinu. Til þess að nálgast mennina var notuð tálbeita og sýndu rígfullorðnir menn vilja til kynlífsathafna með þrettán ára stúlku. Lögrelgan má ekki nota tálbeitur á sama hátt og gert var í þættinum. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að lögregla megi ekki nota tálbeitu nema brot liggi fyrir en ekki til að kalla fram brot sem ella hefði ekki verið framið. Það megi þó velta því fyrir sér hvort auka eigi heimildir lögreglu í þessum málum með einhverjum hætti þannig að menn eins og þeir sem birtust í Kompási náist. Hörður bendir þó á að jafnvel þótt menn gangi svo langt að setja sig í samband við ungar stúlkur þá hafi þeir ekki framið brot. Hörður segir að almennt myndi lögregla ekki nota svona rannsóknarúrræði eingöngu í forvarnaskyni. Menn telji það ekki réttu leiðina. Hins vegar geti menn ímyndað sér að ef lögreglan væri inni á spjallþráðum myndi það fæla einhverja frá. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að endurskoða þurfi heimildir lögreglunnar til að nota tálbeitur með þessum hætti, með því að búa til atburðarás og nota hana til forvarna.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira