Ákærður fyrir manndráp af gáleysi 7. mars 2006 18:35 Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, er ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna sjóslyss. Slysið varð þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri í Viðeyjarsundi í september síðastliðnum. Jónas er ákærður fyrir brot á hegningarlögum og siglingalögum vegna slyssins sem varð aðfaranótt laugardagsins tíunda september síðastliðinn. Þau Friðrik Ásgeir Hermannsson og Matthildur Harðardóttir létu lífið í slysinu. Í ákærunni segir að Jónas hafi verið undir áhrifum áfengis við stjórn skemmtibátsins Hörpu og ekki haft gát á siglingaleiðinni sem silgt var talsverðum vindi og slæmu skyggni. Hann er sagður hafa með stórfelldri vanrækslu orðið valdur að því að báturinn steytti á Skarfaskeri á allt að sautján sjómílna hraða. Þá segir að Friðrik Ásgeir hafi látist að áverkum sem hann hlaut þegar báturinn skall á skerinu. Eins hlaut eiginkona Jónasar verulega áverka við strandið. Jónas er líka ákærður fyrir að hafa ekki gert ráðstafanir til að bjarga farþegunum þegar báturinn losnaði af skerinu. Hann kallaði ekki til björgunarliða né silgdi skemmstu leið í land heldur tók stefnu austur Viðeyjarsund þar sem bátnum hvolfdi skömmu síðar með þeim afleiðingum að Matthildur drukknaði. Þá hlaut eiginkona Jónasar ofkælingu við að lenda í sjónum þar sem hún hélt sér á kili bátsins ásamt Jónasi og syni þeirra. Jónas sagðist ætla að skýra frá sinni hlið málsins við aðalmeðferð en hún verður fimmta maí næstkomandi en hann hafaði ákærunni að öllu leyti í réttarsalnum í dag. Jónas hafnaði líka bótakröfu í málinu sem fjölskyldur þeirra látnu fara fram á. Verði Jónas sakfelldur gæti hann átt allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, er ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna sjóslyss. Slysið varð þegar bátur hans steytti á Skarfaskeri í Viðeyjarsundi í september síðastliðnum. Jónas er ákærður fyrir brot á hegningarlögum og siglingalögum vegna slyssins sem varð aðfaranótt laugardagsins tíunda september síðastliðinn. Þau Friðrik Ásgeir Hermannsson og Matthildur Harðardóttir létu lífið í slysinu. Í ákærunni segir að Jónas hafi verið undir áhrifum áfengis við stjórn skemmtibátsins Hörpu og ekki haft gát á siglingaleiðinni sem silgt var talsverðum vindi og slæmu skyggni. Hann er sagður hafa með stórfelldri vanrækslu orðið valdur að því að báturinn steytti á Skarfaskeri á allt að sautján sjómílna hraða. Þá segir að Friðrik Ásgeir hafi látist að áverkum sem hann hlaut þegar báturinn skall á skerinu. Eins hlaut eiginkona Jónasar verulega áverka við strandið. Jónas er líka ákærður fyrir að hafa ekki gert ráðstafanir til að bjarga farþegunum þegar báturinn losnaði af skerinu. Hann kallaði ekki til björgunarliða né silgdi skemmstu leið í land heldur tók stefnu austur Viðeyjarsund þar sem bátnum hvolfdi skömmu síðar með þeim afleiðingum að Matthildur drukknaði. Þá hlaut eiginkona Jónasar ofkælingu við að lenda í sjónum þar sem hún hélt sér á kili bátsins ásamt Jónasi og syni þeirra. Jónas sagðist ætla að skýra frá sinni hlið málsins við aðalmeðferð en hún verður fimmta maí næstkomandi en hann hafaði ákærunni að öllu leyti í réttarsalnum í dag. Jónas hafnaði líka bótakröfu í málinu sem fjölskyldur þeirra látnu fara fram á. Verði Jónas sakfelldur gæti hann átt allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér
Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira