Sjálstæðismenn með vísan meirihluta 26. mars 2006 12:00 Sjálfstæðismenn ættu næstan vísan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðaðið birtir í dag. Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa og Vinstri grænir einn. Framsóknarflokkurinn mælist minnstur flokka í Reykjavík, og nær ekki inn manni frekar en Frjálslyndir, sem þó bæta við sig fylgi. Könnun Fréttablaðsins var gerð 25. mars og var úrtakið 600 manns af báðum kynjum. 62% svöruðu einfaldri spurningu: Hvaða lista myndirðu kjósa ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með langmest fylgi eða tæp 54%, sem er rúmu prósentustigi meira en í könnun blaðsins í janúar síðastliðnum. Í við fleiri karlar vilja sjá Sjálfstæðismenn við stjórnartaumana en konur. Samfylkingin mælist með rúmlega 33% fylgi í könnun Fréttablaðsins og fengi samkvæmt því sex menn í 15 manna borgarstjórn Reykvíkinga. Samfylkingin bætir við sig tæplega þremur prósentustigum úr síðustu könnun. Vinstri grænir mælast nú með um 6% fylgi, sem er tæpum tveimur prósetnustigum minna en í síðustu könnun Fréttablaðsins í Janúar. Vinstri grænir næðu þó samkvæmt þessu inn manni í borgarstjórn, nokkuð sem Framsóknarmenn og Frjálslyndir gera ekki samkvæmt könnuninni. Framsókn mælist nú með minnst fylgi allra flokka í Reykjavík, en fylgi hans dalar frá því í janúarkönnunninni, fer úr 5,4% í 3%. Frjálslyndir bæta við sig fylgi milli kannanna, fara úr 2,8% í janúar í 3,5% nú. Samkvæmt könnuninni yrði næsti maður í borgarstjórn sjöundi maður Samfylkingar á kostnað níunda manns sjálfstæðismanna en þar á eftir kæmi fulltrúi Frjálslyndra og loks yrði efsti maður Framsóknar, sautjándi maður. Athygli vekur að enn hafa tæplega 40% borgarbúa sem leitað var eftir afstöðu hjá í könnunninni ekki gert upp hug sinn en á morgun eru sléttir tveir mánuðir til kosninga. Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira
Sjálfstæðismenn ættu næstan vísan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðaðið birtir í dag. Samfylkingin fengi fimm borgarfulltrúa og Vinstri grænir einn. Framsóknarflokkurinn mælist minnstur flokka í Reykjavík, og nær ekki inn manni frekar en Frjálslyndir, sem þó bæta við sig fylgi. Könnun Fréttablaðsins var gerð 25. mars og var úrtakið 600 manns af báðum kynjum. 62% svöruðu einfaldri spurningu: Hvaða lista myndirðu kjósa ef gengið yrði til borgarstjórnarkosninga nú. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með langmest fylgi eða tæp 54%, sem er rúmu prósentustigi meira en í könnun blaðsins í janúar síðastliðnum. Í við fleiri karlar vilja sjá Sjálfstæðismenn við stjórnartaumana en konur. Samfylkingin mælist með rúmlega 33% fylgi í könnun Fréttablaðsins og fengi samkvæmt því sex menn í 15 manna borgarstjórn Reykvíkinga. Samfylkingin bætir við sig tæplega þremur prósentustigum úr síðustu könnun. Vinstri grænir mælast nú með um 6% fylgi, sem er tæpum tveimur prósetnustigum minna en í síðustu könnun Fréttablaðsins í Janúar. Vinstri grænir næðu þó samkvæmt þessu inn manni í borgarstjórn, nokkuð sem Framsóknarmenn og Frjálslyndir gera ekki samkvæmt könnuninni. Framsókn mælist nú með minnst fylgi allra flokka í Reykjavík, en fylgi hans dalar frá því í janúarkönnunninni, fer úr 5,4% í 3%. Frjálslyndir bæta við sig fylgi milli kannanna, fara úr 2,8% í janúar í 3,5% nú. Samkvæmt könnuninni yrði næsti maður í borgarstjórn sjöundi maður Samfylkingar á kostnað níunda manns sjálfstæðismanna en þar á eftir kæmi fulltrúi Frjálslyndra og loks yrði efsti maður Framsóknar, sautjándi maður. Athygli vekur að enn hafa tæplega 40% borgarbúa sem leitað var eftir afstöðu hjá í könnunninni ekki gert upp hug sinn en á morgun eru sléttir tveir mánuðir til kosninga.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Vinstri græn Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Sjá meira